Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 91

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 91
a9a, dygð og sáluhjálpinni. Því að repsótt og dýrtíð gjörir fólkið guð- rcett og auðugt, en stríð og ill stjórn eVða allt, sem snertir tímanleg oq eilíf gœði. 15. Drottnandi verður og að vera vitur, svo að hann leiðist ekki til að ryðjast alltaf með höfuðið gegnum Ve9ginn, jafnvel þótt hann berðist fyr- 'r dýrmcetum rétti og góðum og allra málstað. Því að það er miklu Söfugri dyggð að þola tjón á rétti en ei9um og líkama, ef þegnunum er til 9Qgns, því að veraldlegur réttur tek- Ur aðeins til tímanlegra gœða. Því er . °9 heimskulegt að segja: ,,Ég á ett á því, sœki það því með áhlaupi t9 u6ld ^v' iafnvei þótt öðrum verði Vers konar ógœfu." Gagnstœtt að' l^SUm ver um Oktavíanus keisara, þótt a,nn viicii ei<i<i 9r'Pa til vopna, vce rettrnœtt vœri, nema örugg rök en rU/'' þess, að ábatinn vœri meiri SQ tian'á eða tjónið bœrilegt. Hann s^ '■ ,,Svo er um hernað, sem fiskað 9uiineti: Það veiðist aldrei eins el^ ' °9 til er hœtt." Því að sá, sem v;sjr Va9ni, verður að fara allt öðru- en vceri hann einn á gangi. 9jör^etUr ^ann 9en9'ó, stokkið og e'ns og honum þóknast. En sé sér ^ a^umaður verður hann að haga hann hest°9 þannig, að vagninn og Qg urinn getj fy|gt honum, og verður þók^08^ me'r a® þv' en hvað honum rnegnas,t siálfum. Eins er hjá höfðingja má i manna kringum sig. Hann °g l. ' fara sínu fram, heldur eins taka PUr'nn 9etur- Hann verður að þeirra^6^0, ti:líít t'1 þarfa °9 9a9ns Því asen.!'ns ei9'n vilja og geðþótta. stjórni höfðingi eftir eigin vit- firrtu höfði og fari eftir geðþótta sín- um, er hann líkur óðum ökumanni, sem fer með hesf og vagn beint af augum gegnum runna og gerði, gryfj- ur og vatn, fjöll og dali án þess að hirða um vegi og brýr. Sá maður ekur ekki lengi, áður en allt liðast sundur. Það vœri gagnlegt fyrir hátt setta menn að lesa eða láta lesa fyrir sig frá œsku sögur bœði úr heilögum bókum og heiðnum. Fyndu þeir þar fleiri fyrirmyndir og frœðslu umstjórn- arháttu en í öllum lögbókum. Þannig fóru konungar Persa að, eins og lesa má i Esterarbók 6. kap. Því að fyrir- myndir og sögur gefa ávallt meira og frœða meira en lög og réttur. Þar kennir örugg reynsla, en hér óviss og óstudd orð. 16. Þrenn verk einkar nauðsynleg œttu allir ráðandi menn að vinna á vorum tímum, einkum í þessum lönd- um. Fyrst og fremst œttu þeir að af- nema hið óttalega óhóf í mat og drykk, ekki aðeins vegna óhófsins, heldur og vegna kostnaðarins. Því að með notk- un krydds, kryddjurta og slíkra hluta, sem vel mœtti komast af án, hefur ekki lítil eyðsla tímanlegra gœða komið til landsins og kemur enn dag- lega. Hefði veraldarvaldið sannarlega nóg að starfa við að sporna við þessu tjóni, sem hefur rist afar djúpt og víða. Og hvernig gœtu valdsmenn unnið Guð betri þjónustu og eflt land sitt sjálfum sér til heilla? Þeir œttu í öðru lagi að hindra ó- hófskostnað við fatnað. Er miklu eytt í það og þó aðeins heiminum og hold- inu þœgt. Það er óttalegt að slík mis- notkun skuli eiga sér stað hjá þjóð, sem er vígð, skírð og heitin eftir hin- 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.