Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 96

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 96
Hinn vœngjaði örn tóknar Jóhannes, af því að guðspiall hans svífur, sem á arnarvœngium til hinna hœstu hœða, allt að hástóli himnanna. Fleiri fákn eru til, sem benda á guðspjalla. mennina, en þau eru varla notuð nema í tengslum við önnur fákn. Postularnir hafa einnig sín tákn og þau eru mörg fyrir hvern postula. Hér verður aðeins nokkurra þeirra getið. Algengasta tákn Péfurs postula er tveir lyklar, sem eru lagðir þannig, að þeir mynda bókstafinn X. Þetta tákn minnir á lyklavald kirkjunnar eða sáttarþjónustu hennar. Sjá Mt. 16, 13- 19. Er annar lykillinn tákn útilokunar frá samfélagi heilagra, hinn er tákn þess að Ijúka upp dyrum náðarinnar í fyrirgefningu syndanna. Annað tákn Péturs postula er kross, sem snýr öf- ugt við kross Krists. Pétur postuli var krossfestur í Róm, og hann taldi sig ekki verðan þess að deyja með sama hœtti og Drottin, því var hann kross- festur með fœturna upp, en höfuðið niður. Hani er einnig tákn Péfurs post- ula, vegna viðburðarins í hallargarði Pílatusar. Algengasta tákn Jakobs eldra er þrír hörpudiskar, sem raðað var þann- ig, að þeir mynda þríhyrning. Annað tákn hans er sverð, sem hörpudiskur liggur aftaná. Þriðja tákn hans er pílagrímsstafur, sem stungið er niður og hangir á honum malpoki. Fjórða tákn hans er stafur og sverð, sem eru krosslögð og táknar sverðið píslar- vœtti hans. Hann lifði 14 ár eftir upp- risu Krists. Hann predikaði djarflega og var mjög elskaður í söfnuðunum. Heródes lét lífláta hann í Jerúsalem Post. 12,2. Alexandríu-Klemens segir frá píslarvœtti hans. Hann greinir frá því, að hermaður sá, sem framseldi Jakob, hafi orðið svo hrifinn af vitnis- burði hans og dirfsku, að hann féll á kné fyrir framan postuiann á aftöku- staðnum, játaði syndir sínar og bað posfulann um fyrirgefningu. Postulinn svaraði: ,,Son minn, friður og fyrir- gefning hlotnist þér." Slðan játaði hermaðurinn trú slna þar á staðnum og var svo sjálfur llflátinn litlu síðar. Hið venjulegasta tákn Jóhannesar postula er bikar, sem höggormuf gœgist upp úr. Þetta óviðfelldna tákn á að túlka þann atburð, að postulan- um var eitt sinn birlað eitur, en þa® orkaði ekki á hann, og var það sarn- kvœmt fyrirheiti Drottins Mk. 16,18- Auk þess eru tvcer bókrollur tákn hans. Á önnur að tákna guðspjaii hans, en hin Opinberunarbókina. Oft var hann ofsóttur, en hann er taIinn eini postulinn, sem ekki var líflátinn, en dó í hárri elli. Andrés postuli hefur tákn, sem kall' ast Andrésarkross. Er hann eins °9 bókstafurinn X. Sagt er að postulinn hafi verið líflátinn á krossi með þess^ lagi. Annað tákn hans er tveir fiskaÞ sem lagðir eru 1 kross. Á þaðaðminn0 á, að hann var mikill mannaveiðar1- Tákn Filipusar postula er grann^r kross og tvö brauð sitt hvorum meg,n við hann. Minnir það á orð hans vi^ mettun mannfjöldans Jóh. 6,7. Annflð tákn hans er Té-kross og er pílagrím5' stafur lagður yfir hann. Bartólómeus var flegin lifandi °9 síðan krossfestur. Því er eitt tákn han5 þrír fláningarhnlfar. Annað tákn hans er kross, sem skinn er hengt Þriðja tákn hans er opin bók, sen1 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.