Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 80
tækur hann virðist vera af mönnum, sem hver á sínum stað víðfrægir dáðir Drottins. Þess vegna eru svo mörg félög og störf hætt að vera farvegur fagnaðarerindisins og kærleiksþjón- ustunnar. Ef Guð gæfi oss það, að fyrir fagnaðarerindið um Jesúm Krist fjölgaði þeim, sem hefðu opin augu fyrir eðli og hlutverki safnaðarins, þá er möguleiki á, að þetta breytist aftur, þar sem þessir menn halda áfram starfi sínu hver á sínum stað. Þá ber og að taka tillit til stjórnvizku og senda menn í félagslega mikilvægar stöður, þar sem þeir ná með vitnisburðinn til fleiri en ella. Um leið verður starfs- tækni og félagsstarf nútímans, sem fyrir hendi er, farvegur. Félagsskiln- ingur fólksins tekur breytingum fyrir þau áhrif, sem fagnaðarerindið hefur. Það í starfseminni, sem ekki á við, fellur niður. Þetta á við um hið almenna fræðslu- kerfi þjóðarinnar, sem veraldarhyggj- an hefur á valdi sínu (sbr. Þórarinn Þórarinsson, skólastjóra á Eiðum 1957 ). Vér megum ekki gefa upp þá von, að íslenzkir skólar eigi eftir að verða trúboðsstöðvar, þar sem kristn- ir kennarar bera Guði vitni í kennslu sinni í hinum ýmsu kennslugreinum og jafnvel að guðsþjónustustund verði aftur fastur liður, en það tízkast reynd- ar í Barnaskóla Akureyrar (sjá H. J. Magnússon, skólaslitaræða, Vorið 1961). Sá möguleiki er aftur á móti fyrir hendi, að söfnuðurinn nái ekki að hafa áhrif á skólakerfið. Þá er fyrst fyrir að stofna til fræðslustarf- semi á heimilum og í kirkjuhúsum fyrir æskuna (sjá t.d. A. L. Goddard, Weekday and Church Schools, í M.J. Taylor (útg.), Religious EducatioH- New York 1960, bls. 226, 232nn), s^0 og skóla til að mennta menn fyrir slí^ fræðslustarf (sbr. L. J. Gabla, Selectinð and Training the Local Church5 Education Staff, í Religious Educatio'1’ bls. 270—280). Hitt er líka möguleð’ og hefur verið gert í öðrum löndurn- að söfnuðurinn hefur komið sér upP skóla fyrir börn og unglinga, þar seo1 áherzlan hefur verið lögð á trúfræðslu samhliða almennri fræðslu. En ge9n' um almennu fræðsluna, félags- menningarstarfsemi skólans, ge*5t margháttað tækifæri til vitnisbo^' ar og trúboðs (sjá til dæmis R- Moore, Protestant Fulltime, Wee^ days Schools, í Religious Education' bls. 236, sbr lýðskólahreyfinguna 3 Norðurlöndum). Eins og sakir standa virðist ekki vera áhugi, skilningur e®5 raunverulegur vilji til að leggja á s'^ aukin útgjöld í því sambandi í söfne unum, a. m. k. á meðan menn ertl ánægðir með ástandið eins og það eí' Áhrifa fagnaðarerindisins ætti einn ig að gæta í félagslöggjöf og réttaí fari, þar sem menn með kristin I'*5 viðhorf veittu vegsögn í réttarfarir,u| Almenningsálit með vakandi kristiÞ^1, samvizku hefur áhrif á löggjöfin3 lýðræðisþjóðfélagi nútímans. Áhrifanna ætti einnig að gaeta skemmtana- og atvinnulífi, stjórnm3 um, bókmenntum og á fleiri sviðu ' þar sem kristnir menn færu. Flel^ mætti nú nefna, sem leið til að na fullorðna fólksins. Þar má benda flest það, sem getið var um í upP^ þessa máls og hefur verið notað ^ lengri eða skemmri tíma í landinO- reynslu þess má margt læra. Ég ’ 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.