Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 10

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 10
(5 F A N N E Y. og hálfhissa og sagði loks: »011! Hvað ællið þér að gera við þau öll?« »Ég ætla að hafa þau í jólagjölV, svaraði hann. Hún trúði því ekki enn. Þá fyrst, er liann fékk henni peningana og tók blómin, hvarf allur efi. Hún horfði á peningana og sagði frá sér numin af gleði: »Ó! En hvað mamma verður glöð. Nú getum við fengið mat, og mamma getur fengið kápuna sína aftur, svo að henni þarf ekki að vera kall um jólin«. Litla stúlkan hljóp svo hurt. Maðurinn liélt í humáttina á eftir henni að húsinu, þar sem hún átti heima, og komst, án þess að nokkur tæki eftir honum, upp alla stigana, og kom að dyrunum á herbergi þeirra mæðg- nanna einmitt þegar barnið var að enda við sögu sína. Móður þess fanst mikið um og sagði: »Börn, við skul uð líiðjast fyrir«. C)g hann heyrði þau hiðjast fyrir heitt og innilega. Honum varð undarlega við, er hann heyrði sig nefndan i bæninni sem hið ókunna verkfæri, er drottinn heíði sent til hjálpar í neyðinni, og hann heyrði þau einnig l)iðja innilega fyrir sér. Að því búnu heyrði hann þau syngja jóla- sálm, fyrst móðurina og síðan börnin taka undir. Á meðan þau voru að syngja, lauinaðist hann burt. Á neðsta þrepinu stanz- aði hann og hlustaði, en þá heyrði hann, að dyrnar uppi voru opnaðar. Auðvilað ællaði önnurhvor þeirra mæðgnanna að fara út og kaupa eitthvað til jólanna. Til þess að verða ekki á vegi þeirra, llýtti liann sér burt. Á leiðinni lieim til sín var hann stöðugl að hugsa um bænina, sem var svo ný fyrir honum. Hann hafði að vísu lært barna- lærdóm sinn og verið l'ermdur, en alt slikt hafði fallið í gleymsku, eins og hjá svo mörgum öðrum. Þegar hann kom heim lil sín, var þar kalt. Hann langaði ekki til að vera lieima og enn síður að fara á veitingaliúsið aftur. Hann fór út og gekk aftur og fram um göturnar, þangað lil liann alt í einu lieyrði orgelsöng, og það var einmitt sama lagið • sem liann hafði heyrl áður um kveldið. Á ég að fara í kirkju? liugs- aði hann með sjálfum sér og brosti að þessari hugsun sinni. En það var eins og söngurinn drægi hann til sín, svo að liann gekk inn. í sama bili hætli söngurinn, og meðan hann var að fá sér sæti, lieyrði liann sagl: »Biðjumst fyrir!« Alhir söfnuð- urinn kraup á kné, nema liann; hann einn stóð, en fann þó til þess með blygðun, að sér inundi vera hér ofaukið. Síðan sté maður í stólinn, eklci í venju- legum prestaskrúða, heldur eins klæddur og aðrir. Prédikarinn tas upp textann: »ídageryður frelsari fæddur«, og lagði síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.