Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 54

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 54
50 F A N N E Y hamingju með það, að liann bróðir þinn liefir fengið emhætti á Grænlandi«. Jensen : »Eg þakka fyrir. En það er ekki á Grænlandi, heldur á íslandi«. Hansen : »Jæja, það geiir nú minst til. Ég vissi að það var í einhverri af Færeyjunnm«. —o— VONT VERSNAÐI. A. : »Ég er í vandræðum með konuna mína. Hún er svo hrædd við alt, að hún vekur mig all af á nóttunni, el' hún heyrir hinn minsta liávaða í kringum húsið. Nú heíi ég sagt henni, að innbrotsþjólár séu ákallega varkárir og forðist að gera nokkurn hávaða«. B. : »Nú, og þetta hefir dugað«. A.: »Nei, nei, hlessaður vertu. Við það versnaði hún um allan helming, því nú vekur hún mig all af þegar hún heyrir ekkert og segir að nú séu víst þjól’ar á ferðinni«. —o— DAGSKRÁ Á DÝRASÝNINGU. Kl. 10 koma nautgripirnir. 11 koma geslirnir. 12 sameiginlegl horðhald. MEIRI LAUN ! Vinnumaðurinn : »Ég verð að krefjast þess, húshóndi góður, að fá dálitla launahækkun«. Húsbóndinn: »Já, það getið þér fengið«. Vinnum.: »Og svo þyrfti ég að lá slyllan vinnutímann«. Húsh.: »Hvcrs vegna ?« Vinnum.: »Til þess að ég hafi nógan líma lil að eyða öllum launun mn«. —o— ÚR SKÓLANUM. Sigga: »Þegar við vorum að fara heim úr skólanum i dag, þá dalt lílil slúlka ofan í stóran forarpoll og setti blett á svunt- una sína. Þá hlógu öll hin börnin, en ég hló ekkert«. Móðirin: »Það var rétt af þér, Sigga mín. Maður á aldrei að gleðjast af óförum annara. En hver var ])essi lilla stúlka, sem datt í pollinn?« Sigga : »það— það var — ég«. - - o — . ÚR STRÍÐINU. Faðilinn (er að sugjn frá striðinu): »1 sama bili dundi kúlna-regnið á okkur«. Fanney: »Hafðirðu ekki regn- hlílina þína, pabbi?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.