Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 16

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 16
12 FANNEY. Taktu slæðuna, sem við fundum einu sinni úti í skóginum, og liafðu hana fyrir andlitinu, þeg- ar þú fer til hallarinnar, og þá er ég viss um að enginn þekkir þig«. »Já, það skal ég gera«, sagði Katrín glaðlega. »Og svo stend ég fyrir aftan hinar stúlkurnar, og þá lekur enginn eftir mér«. Hún hætti að gráta og þurkaði af sér tárin. Pegar sá tími var kominn, er stúlkurnar áttu að safnast í höll- ina, klæddi Katrín sig í gamla sparikjólinn sinn, lét hlómið á brjóst sér og slæðuna fyrir and- lilið. Síðan kvaddi hún móður sína og fór af stað, en gamla konan stóð við gluggann og horfði á eftir dóttur sinni, þang- að til liún hvarf sjónum hennar. Þegar Katrín nálgaðist höllina, fór hún að kvíða fyrir því, sem hún álti nú fyrir höndum, og liún nam staðar við og við, eins og hún ællaði að snúa al'tur. Hún gekk hægt og hikandi inn um skrautlega fordyrið og inn í salinn, og nam staðar aftan við kvennaröðina. Salurinn var allur prýddur með fánum og blómsveigum, og stúlkurnar voru allar í hátíða- búningi. Þærríkustuvoru skreytt- ar gulli og gimsteinum, en hin- ar fátækari böndum og hlómum. Hver fyrir sig hélt að hún væri fallegust og taldi sér sigurinn vísan. Katrín ein hugsaði ekki þannig. Hún var öftust í röð- inni og þorði varla að líta upp, þó hún hefði slæðuna fyrir andlitinu. Úti fyrir höllinni hafði safn- ast margt fólk til þess að fagna hinni væntanlegu drotningu. Nú opnuðust dyr, og konung- urinn kom inn og nokkrir liirð- menn með honum. Hann gekk tígulega inn í miðjan salinn, nam þar staðar og leit alvarlega alt í kringum sig og rendi aug- unum eftir meyjaröðinni. Skyldi nokkur þeirra hafa hreint hjarta? Ætli honum hepnist að finna eina? Svo lýsli hann yfir því, að hann ætlaði í dag að velja sér drolningu meðal þessara meyja. Hann ætlaði ekki að velja þá fallegustu og ekki þá ríkustu, lieldur þá beztu, þá sem hefði lireint og gott hjarta. En til þess að geta rannsakað hjarta- lag þeirra, hefði hann látið smíða sér kíki, sem sérstaklega væri ællaður til þess. — Þegar kon- ungurinn þagnaði, stóðu aljir sem steini lostnir. Það hafði þeim ekki komið lil hugar, að hann mundi velja þannig. Þetta var í fyrsta skifti, sem Katrín sá konunginn, því hann hafði aldrei farið fram lijá litla húsinu hennar, og liún liafði ekki fyrheyrthljómfögru röddina hans. Þá hugsaði hún með sjálfri sér: Skyldu allir konungar vera svona fallegir og hafa svona fagra rödd? Eg vildi að liann liéldi áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.