Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 39

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 39
F A N N E Y. 35 hvnð ofurlítið xit af stefnunni-- og rann beint ofan í lindina, sem neyzluvatnið var tekið úr. Ég skreið nú fljótl upp úr og stóð organdi á bakkanum, nieð- an niesla vatnið rann niður úr fötunum inínuin. ()g |)óll ég vissi, á hverju ég átli von, þeg- ar ég' kæmi heim, liafði ég þó ekki önnnr úrræði. Nú, ég var nú ekki ílengdur, þótt merkilegl væri, heldur bara luiðskammaður. Svo var ég ritinn úr bleytúnni og lálinn fá þurrar nærbuxur, en cngar lnix- ur og enga sokka eða skó og skipað að hj'rast uj>p í rúms- horni, þangað lil ég fengi að fara í spnrifölin. Að hýrasl berfællur og á brók- inni u|)|) í rúmsborni all húmið ytir það var hegningin. IJá iiefði þó verið skárra að vera ílengdur ofurlítið. Jæja, ég sal nú þarna i hnypri langa stund og var að hugsa um jólin. Allar þær kynjasögur, seui ég hafði heyrt í sambandi við þau, runnu nú meira og minna skýrar fram í liuga mín- um. Jólasveinasögurnar voru nii orðnar svo gamlar, að ég kunni þær allar utan að og tautaði lyrir munni mérvísuna: Jólasveinar einn og átta ofan komu af fmllunum; I fvrra kvöld, þá för að nálta, þeir fundu hann Jón á Völlunum. En ísleif liillu þeir utan gátta og ællliðu að færa lianntrölIunum. Eg vissi, að einn og álta voru níu, og hafði heyit, að fyrsti jólasveinninn kæmi níu nóttum fyrir jól, og svo einn á hverju kvöldi til jóla; nú lilutu þeir allir að vera komnir. Mér var nú raunar ekkert illa við jólasveinana; en þó vissi ég að þeir höfðu það til að vera gletnir; enda komu þeir ofan af fjöllunum; og fyrst þeir höfðu það til að ráðast á fullorðna menn, eins og 1. d. Isleif þenn- an, og ætla að færa hann tröll- ununi, þá lá það i augum uppi, að það gat verið annað en gaman fyrir börn að verða á vegi þeirra. Og þó langaði mig svo fjarska mikið til að sjá þá, en það liafði ekki lánast enn þá. Svo voru heilmargar sögur um Grýlu, sem voru settar í samhand við jólin, l. d. vísan: Grýla kallar á hörnin sín þegar lnin fer að sjóða lil jóla. Komið þið hingað öll til mín: Leppur,Skrej)pur,Lápur, Skrápur Langléggur og Leiðinda-Skjóða, Völudallur og Bjóla. lin einhver fullorðinn hafði sagt mér, að Grýla væri ekki lil og allar sögurnar um hana tóm villeysa, og ég trúði því. En svo voru fleiri sögur hundnar við jólin, og þær sum- ar alvarlegar. Éæi' voru sumar i sögunum, sem verið var að lesa upphátt í baðstofunni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.