Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 25
F A N N E V.
l)á lék aí' gleði ])æði stórt og smátt.
Og blessuð sólin skein svo skært og l)lítl
í skugganum var jal'nvel nærri’ oi' lilýtt.
Hún Móra litla lá við bæjarsund,
en lambið var að bíta og lilaupa niður á grund,
ofurlítil .gimbur grá, með svartan fót,
nei, grá með hvitar bosur. — Sú var ekki Ijót!
Snati var að vappa um völlinn til og frá,
á varpanum sal hún kisa og sagði: »Mjá, mjá, mjál«
Haninn sagði: »Go-go« og hreykti sér á baug,
hunangið úr l'íllunum randaflugan saug;
spóinn var að vella og væla suður í llóa
og vængi sína þöndu lóur út um móa.
Eg var nú svona að skoppa og boppa hér og þar,
og hendast út og suður og elta llugurnar,
þá \issi’ ég ekki l’yr, það vildi svona lil,
en valt ég ofan hólinn og niður í bæjargil.
líg meiddist ekki vitund, ég valt það eins og tunna.
En veiztu bvað, þá sal bún þarna hún Gunna
og Helgi, sem að sækir vatn í brunninn. —
Eg sá hann kvsti Gunnu litlu á munninn!
Þau ráku’ upp bljóð og hlupu beint til mín,
og Helgi sagði: »Pú ert mikið svín!«
En Gunna sagði: »Góða, viltu þegja?«
En guð veit, ég var ekki neitt að segja,
ég l>agði eins og dúkka, dustaði bara kjólinn
og dansaði svo aftur upp á bæjarbólinn.
Svo tör ég inn til ömmu, lnin var að skera sköku,
hún skammaði mig ékkert, en gaf mér stóra köku.
Og söguna ég sagði benni ömmu,
ég sagði bana líka bæði pabba og möinmu,
ég sagði liana öllum, — sumum tánst það lítið,
þó sögðu miklu fleiri: »En livað það var skrítið!<c
(Páll .lónsson : Ljóðníæli).