Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 48

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 48
44 FANNEY. framvegis vísdóms hjá gnði, og með l)æn lil hans fékfc hann ])á trúarsannfæringu, að það væri guðs vilji, að hann skyldi slækka stofnanirnar ogbyggja hús handa þeim. Hann var nú einnig viss um, að guð mundi senda sér nægilegt fé til þessa fyrirtækis. Hann vildi hyggja heimili handa 300 börnum og þurfti til þess 350,000 kr. Og íiann fékk þær. Húsið var hygt. Árið 1849 var farið að nota það. Árið 1854 voru tvö ný luis hygð, og kost- uðu þau (550,000 kr. Þau rúm- uðu 950 börn. Árið 18(59 og 1870 voru enn hygð tvö liús sem kostuðu 925,000 kr. Öll húsin rúmuðu þá samtals 2100 börn og kostuðu alls 1,925,000 kr. Það er sjálfsagt, að stórfé gengur árlega til þess að lialda þessum stofnunum við. Og alt slíkl fé heíir komið sem gjafir. Georg Múller skrifaði sjálfurárið 189(5, að til þess tima hefði liann meðtekið og notað ails 25,700,000 krónur. Auk barnaheimilanna setti hann á stofn skóla í ýmsum löndum banda 125,000 börnum og útbýtti 1,462,000 eint. afnýja- testamentinu, 275,000 biblíum og 106,500,000 bókum og smá- xitum. 10,000 börn hafa verið alin upp á barnaheimilum lians í Bi’istol. Geoi-g Muller dó 1898, 93 ára að aldri, en verki lians verður lialdið áfram á sama hátt og í sarna anda og hann byi'jaði það. — Efasemda-mennirnir geta færl sínar í’öksemdir — en geta þó aldrei lirakið sannanir eins og líf þessa manns var. Guð er til, og hann heyrir bænir barna sinna. t»Frækorn« I., 22J. HAGSÝNI. Gesturinn: »Hvers vegna lézt þú drenginn þinn beila Jón?« Húsbóndinn: »Eg lét bann heila eftir honum afa sínum, af því að ég geyrni all af 100 nafnspjöld óbrúkuð, sem hann átti. Nú getur sá litli l)rúkað þau þegar hann eldist«. ^' ÓSIvILJANLEGT. Jón lilli: »Mamma! Eta ekki stóru fiskarnir í sjónum litlu íiskana, eins og þá sem eru í sardínu-dósunum ?« Móðirin: »Jú, það gei-a þeir«. Jón (eftlr. íitin þðgn): »Mamma! Hvernig geta stóru fiskarnir opnað dósirnar?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.