Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 15

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 15
F AN N E Y. 11 Fálæk vesalings stúlka gelur ekki orðið drotning. Og eí’ ég yrði drotning vegna þess fríðleiks, sem þessir dropar veita mér, hvernig færi þá, ef ég á einhvern hátt misti þann fríðleik; mnndi konungurinn þá ekki hætta að elska mig? Nei, ég vil ekki drekka dropana. Eg vil heldur vera hún ófríða Katrín og lifa í friði og ró lijá henni móður minni. Já, ég gleymdi lienni mömmu. Hver ætti að annast hana, ef ég færi frá henni?« Katrín laut niður að blóminu og sagði: »Reiðstu mér ekki, kæra blóm, þó ég hafni boði þínu. Ég veit að þú vilt mér vel«. Og hún bar blómið að vörum sér og kysti það. Svo lét bún það á sama stað, fór upp í rúm sitl og sofnaði. En nú l'ór töfrakraftur drop- ans að verka. Katrín varaðist það ekki, að hún hafði snortið einn al’ dropunum með vörun- um, þegar hún kysti blómið. Og nú bafði liann þau áhril', sem blómið hafði sagt. — Þegar sólar- geislarnir um morguninn gægð- ust inn um gluggann á sveín- herbergi Katrinar, skinu þeir á hina fegurstu mey á öllu landinu. Katrín vaknaði við yl og birlu sólargeislanna og stökk strax fram úr rúminu. Hún liélt að það væri komið langt fram á dag. Hún ilýtti sér að klæða sig og gekk fyrir spegilinn til að greiða hár sitt. En livað var þetta? Hún stóð undrandi frammi fyrir speglinum, töfruð af sinni eigin fegurð. Hún lét aftur aug- un og þorði varla að opna þau aftur til að líta í spegilinn. »Hvað er þetta?« hrópaði hún. »Er ég þetta sjálf? Hún ófríða Kati’ín?. Er mig enn að dreyma?« Hún neri augun og kleip sig í handlegginn. Hún leit á blómið, sem slóð þar lcyrt og rólegt í glasinu, og — nú skildi hún alt saman. Augu hennar lýltust aftárum, og hún hljóp til móður sinnar og sagði: »Mamma, mamma! Eg hefi ekki bragðað dropana!« Móðirin vissi ekkert um það, sem við bafði borið um nóttina, og liélt því að dóttir sín væri orðin brjáluð og talaði í óráði, og hún borfði undrandi á bið fagra andlit hennar. En ]>egar Katrín var búin að segja lienni söguna um blómið, brosti hún og sagði: »Vertu ekki að gráta, góða Katrín. IJað cr engin ástæða til ]>ess. Gamla konan, sem gaf þér blómið, betir verið einhvcr góður andi, sem hefir viljað hjálpa þér til að verða gæfusöm. Þú erl líka eftir sem áður min dýrmæta dóttir«. »En konungurinn«, sagði Kat- rín. »Á ég þá að fara til hall- arinnar í dag? Eg vil helzt l'ela mig einbversstaðar. Hvað ætli fólk segi, þegar það sér mig?« Þá sagði móðir hennar bros- andi: »kig skal gela þér gott ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.