Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 24
20
F A N N E Y.
En hvað þad var skrítid!
(Saga litln stú'kunnar.)
M
U ætla ég að segja sögu þér,
en sel það upp þú bara trúir mér.
I’að v.ar í fyrra vor um moi'gunstund,
ég vaknaði af ósköp sætum biund’
og klæddi mig í kjólinn rauða, nýja.
Þá kallaði hún amma: »Sussu! bía! —
Þú liefir atað allan kjólinn neðan.
Ætlarðu’ ekki’ að bíða, telpa’, á meðan,
að ég bursta á þér nýja kjólinn? —
Ætlarðu að mölva sundur slólinn?
Bíddu, meðan beltið að þér kræki!
Bíddu! eða vöndinn strax ég sæki!
Þarna sleiztu sundur bæði böndin! —
Bíddu nú á meðan ég sæki vöndinn!«
Ég vildi ekki bíða, en héntisl út á blað,
því hann er sár, hann vöndur, já. já, meir en það.
Hann er bara hræðilega slór
og liefir slundum gefið börnum klór.
Einu sinni undan lionum blæddi,
en amma gamla mig á bola hræddi
og sagði: »Telpa, liæltu strax að hljóða! —
Heyrirðu’ ekki, gamla væln-skjóða?
annars lad ég bola bíta þig!« —
Ég lieil á vör og reyndi að stilla mig.
En svo varð amma sæt og ösköp góð,
og sagði: »Litla hjartans — elsku — l)lóð!
hérna færðu stóran, stóran mola,
ég steypi í sjóinn honum vonda bola.
Vertu nú, heiliin, lijá ’enni ömmu þinni.«
Nú licld ég áfram fyrri sögu minni.
Nú, nú, ég var hlaupin út á lilað
hálfu fyr en amma vissi það.
Og það var logn, og loftið var svo blátt!