Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 9

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 9
FANNE Y. heimleiðis hnuggin og döpur i bragði. Um leið og lnin gengur fram hjá veitingahúsi einu, eru dyrnar á því opnaðar; hitagufa og matarlykt streymir út á móti henni. O, hvað hana langarinn i hitann! Fað er heldur ekki ómögulegt, að ég geti sellþar eitt- hvað, dettur henni í hug; hún laumast því inn og reynir að selja blómin. Við hvert borð sitja geslir; sumir eru að borða, sumir að reykja, sumir að drekka og tala saman. Með hægð og Jjolinmæði gengur litla stúlkan frá einu i^orði lil annars; sumir svara henni byrstir og hryssings- lega, aðrir virða hana ekki svars. Svo kemur veitingamaðurinn og segir: »Eg vil ekki hafa þetta! Farðu burt!« Hún vefur þá fast- ara um sig sjalinu, litur vonar- augum á matinn og fer síðan út með tárin í augunum. Þegar hún er komin út, sezt hún grátandi við dyrnar á húsi einu Jjar í götunni og fer að laga blómin sín. Hvert á hún nú að fara? Þá heyrir hún alt i einu að talað er blíðlega til hennar. Ungur daglaunamaður, sem setið hafði úti í horni inni í veitinga- húsinu og verið að liugsa um, að þólt allir aðrir fengju ein- hverja jólagjöf, l'engi liann enga, komst við af hinu dapurlega yíir- hragði barnsins. Hann gekk því á eftir henni og spurði hana um hagi hennar. Litla stúlkan svar- aði með grátstaf í kverkunum, að hún hefði ekki getað sell nema fyrir nokkra aura. Heima hiði móðir hennar bjargarlaus og tvö systkini hennar lítil eftir henni í þeirri von, að hún komi heim með peninga, lil að kaupa fyrir brauð handa þeim. Þau hefðu nú í nokkrar vikur lifað af því, að líma saman eldspítu- stokka, sem fjarska lílið fengist fyrir. Nú hefði henni dottið í hug að búa til þessi blóm. Móðir liennar hefði orðið svo vongóð um, að það hefði góðan árangur, að hún hefði sett kápuna sína að veði fyrir peningaláni, lil að kaupa efnið í blómin og fyrir brauð handa þeim, meðan þær væru að búa ()au til. Ungi maðurinn var hvorki verri né betri en fólk ílest; en hann komst við af þessari barns- legu frásögn og hrygð litlu stúlk- unnar og spurði hana eftir nokk- urn umhugsunartíma, live mikið hún hefði vonast eftir að fá fyrir öll blómin. Stúlkan nefndi nokk- rar krónur. Hann hafði atvinnu og hafði einmitt sama kveldið fengið allstóra peningaupphæð í vinnulaun sin; hafði líklega á- sett sér að skemta sér fyrir pen- ingana um jólin, en nú sá hann að liér var ástæða til fyrir hann að gera góðverk. »Eg skal kaupa af þér öll blómin þín«, sagði hann. Litla stúlkan varð svo frá sér numin af þessu hoði, að lnin gat í fyrstu engu svarað. Hún leit lil hans liálfefablandin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.