Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 41
87
F A N N E Y
irvv
'*VY\ Wf*
inn á niér við ilininn af heitu
kleinunum, en ég þorði ekki að
biðja Boggu um eina, þorði yiir
höi'uð ekki að láta sjá niig.
Svoiia smáfierðisl ég alla leið
frant í bæjardyr. Þar lagði ljós-
glætu ofan uin uppgönguna á
loftinu. Þar nppi Sat Siggi á
kistu og var að skafa af sér
skegghj'unginn. Eg man ekki
hvort ég beinlínis óskaði þess, að
hann skæri sig ofurlítið, en ég
átli fyllilega von á því, og þess
vegna stóð ég fyrir neðan slig-
ann í myrkrinu og góndi upp
til lians.
En ég hafði engán frið lil að
bíða eftir því. Þá var kallað
uin allan bæinn : »Jónki! Jónki!
Nonni! — Hvaö er orðið af
stráknum ?« Bogga systir mín
var sem sé búin að steikja klein-
urnar og nú átti hún að fara
að þvo mér. Eg vissi nú á
hverju ég átli von fyrir það, að
finnast þarna berfætlur frammi í
bæjardyruin í staðinn fyrir að
sitja á fótum mínum inni i rúms-
horni. Samt tók ég undir.
Nú kom það versta af öllu.
Bogga lór með mig inn i fjós,
klæddi mig úr hverri spjör og
þvoði mér um allan skrokkinn
uþp úr stórum þvottabala og
lét inig standa niðri í lionum á
meðan. Eg var í vondu skapi.
Mér lánst það ineira en meðal-
móðgun, að fara svona með mig
og það i fjósinu, aftan við
kýrnar. ()g hvað hlutu þær að
hugsa? Eg, sem hafði verið svo
herralegur yíir þeim, þegar ég
var að reka þær sumarið áður.
Eins og ég hefði ekki l'engið nóg
bað í lindinni um daginn. Að
Þessum stórþvotti loknum bar
hún mig í fanginu inn í bað-
stofu, inn að rúminu sínu, og
fór að kemba mig og greiða og
færa mig í sparifötin.
Sjálf var hún enn þá ekki l’arin
að búa sig. En þegar hún lank
upp saumakassanum sínum, til
að ná í eitthvað, sem hana vant-
aði, þá rak bana heldur en ekki
í roga-stanz. Undir Iokinn á
saumakassanum lá ofurlítill bögg-
ull innan í pappír. Hún lletti
utan al' því og tók þar innan úr
þrjá smáhluti, sem vandlega voru
innvafðir liver fyrir sig. Það
var skúfhólkur og brjóstnál,
livorttveggja úr sill'ri, og — gnll-
hringur.
Bogga starði fyrst um stund
alveg forviða á þessa skrautgripi
og ég borfði á hana slórmn
augum. Svo færðist ánægjubros
ytir alt andlitið á henni. Hún
vafði gripina aftur innan í bréíið
og stakk þeim ofan i kassann.
»Hver befir látið þetta í kass-
ann þinn, Bogga?« spurði ég.
»Jólasveinninn«,— sagði hún
með hægð og svo fékk ég ekki
meira. Iíg fór að grufla ytir
því, hvort jólasveinarnir mundu
geyma gullin sín í saumakass-
anum hennar Boggu eða hvorl
þcir væru að get’a henni gjatir.