Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 47

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 47
FANNE Y. 43 Krist og fær um leið skilning á, að sannur kristindómur er kær- leiks líf, sem ekkert hærra mark hefir en að gera vel og hjálpa, í tímanlegum efnum ekki síður en í andlegum. Einkum varð hann mjög snorl- inn afneyð þeirra þúsunda af um- komulausum börnum, sem eru i öllum stórbæjum. Hann fann lífsköllun sina í því staríi að taka að sér slík börn, útvega gott heimili handa þeim, sjá um, að þau gælu fengið viðunanlegt fæði og klæði, að þau kæmust undir kristileg áhrif og fengju góða fræðslu. En hér var þörf á afarmiklu fé, og Georg Múller var ekki auðugur maður. Hann hafði kærleiksríkt hjarta, en lítið fé. Og þó var hann ríkur, ríkur af þeim auði, sem meiri er en góz og gull, af þeim auði, sem skáldið (Mattli. Joch.) syngur um svo yndislega, erhann segir: »Hver scm á himneska auöinn, l'rá honum stelur ei dauðinn, pó eigi hann ekki’ á sig kjólinn, er hann samt ríkari en sólin«. Auður lians var trú, sem bætti úr öllum skorli hans. Þegar hann var í l'járþröng, sneri hann sér til guðs með bæn um, að hann fyrir sinn anda vildi hafa áhrif á auðmenn til þess að gefa fé lil fyrirtækisins. Og trú hans varð aldrei til skammar. Aldrei sendi hann út nein bón- arbréf til nokkurs manns, en ælíð kom nóg fé inn til þess að halda startinu við; oft komu peningar svo þúsundum skifti frá mönnum, sem hann þekti alls ekkert. Hann setti sér þessar reglur fyrir starli sínu og fylgdi þeim trúlega fram: 1) Að taka ekki móli föstum launum. 2) Að leita ekki hjálpar hjá nokkrum manni, en að gera þaríir sínar kunnar drotni. 3) Að taka orð drottins hók- staílega, er liann segir: »Seljið eigur yðar og geíið fátækum«, og að spara aldrei peninga saman í stærri upphæðir, lieldur nota alt það, sem drottinn gefur, til eflingar lians ríkis. 4) Að talca orð drottins í Róm. 13, 8 hókstallega og aldrei setja sig í skuld, heldur að treysta guði í öllu. Þann 25 nóv. 1835 skrifaði liann: »í dag hefi ég fundið mikla löngun hjá mér til að láta það ekki vera að eins hugsun um að slofna harnaheimili, heldur að hyrja á þessu fyrirtæki undir eins, og ég heíi beðið til guðs um að l'á að vita vilja hans í þessu efni. Hann leigði fyrst hús fyrir 30 börn. En áður langt leið, leigði liann tvö liús í viðhót og liafði þá 120 börn. Þannig liélt hann áfram í 10 ár. Hann leitaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.