Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 23

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 23
F A N N E V. 19 Með smábreylingum á biiningi sínnm sýna .lapanar nákvæm- lega aldnrsinn. Til þessa dags bafa þeir rakað augabi'ýr sínar og litað tennurnar svartar, svo að allir skvldn . sjá þegar þeir væru giftir. Eftir bað brúkum vér þurt handklæði, en .lapanar »þerra« sig með því votu. Ájapönskum úrum og klukkum standa vísir- arnir kyrrir, en skífan snýsl. Á japönskum hókurtt er litil- blaðið altasl og þær lesnar það- an fram el'tir ; linurnár eru lesn- ar frá liægri hlið til vinstri, þvert á móti þvi sem \ ið gerum. Utanáskrift með japanskri orða- skijnin yrði því l. d.: Reykjavík, Aðalstræti, Jón Jónsson o. s. frv. I3etta eru að eins örl'á dæmi. Þjóö, sem er jafnþvert á móti' mörgum öðrum þjóðum í ýmissi ytri framkomu, blýtur einnig að hugsa og meta lífið ólíkt öðrum. Mál og hugsana-samsetning Jap- ana er svo gagnólík vorri, að t. <1. bók, sem riluð er á Norður- álfumáli, verður ekki þýdd á japönsku, nema liún sé umskrifuð að öllu leyti. Og þó er þessi fjarlægi þjóðflokkur austurlanda svo mjög líkur oss í mannkyns- ins stærstu lífsspursmálum, hinn sami bverfulleiki, bið sama gegn- umþrengjandi andvarp inst í fylgsnum bjartans, hin sama djúpa, brennandi þrá eftir frelsi frá dauðanum og öllu því illa í beiminum, binn sami vitnisburð- ur um, að. einnig þeir eru skap- aðir lil samfélagsins við (iuð og geta ekki fundið frið án hans, - alt þetta sýnir sig ljóslega þar eins og bér. Enn þá er kristindómurinn ókunnur mestmu fjölda þjóðar- innar, en sá tími kemur von- andi, áður en langt um líður, að þessi þjóð, sem er svo mikl- ui’i gáfum gædd og langt á veg komin að öðru leyti, hvað alla menningu snertir, yíirgefi skurð- goð sín og safnist undir kross- merki Jesú Krists. (Framh.) (F*. F. þýddi úr Hjemmcts Rlad). NÁKVÆMNI. Lœknirinn: »Er yður ilt í fæt- Prófessorinn (kennari í landa- inum, herra prófessor? Hvar fræði): »f*að er litið eitt norður er það helzt?« af stóru tánni«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.