Fanney - 01.12.1905, Page 23

Fanney - 01.12.1905, Page 23
F A N N E V. 19 Með smábreylingum á biiningi sínnm sýna .lapanar nákvæm- lega aldnrsinn. Til þessa dags bafa þeir rakað augabi'ýr sínar og litað tennurnar svartar, svo að allir skvldn . sjá þegar þeir væru giftir. Eftir bað brúkum vér þurt handklæði, en .lapanar »þerra« sig með því votu. Ájapönskum úrum og klukkum standa vísir- arnir kyrrir, en skífan snýsl. Á japönskum hókurtt er litil- blaðið altasl og þær lesnar það- an fram el'tir ; linurnár eru lesn- ar frá liægri hlið til vinstri, þvert á móti þvi sem \ ið gerum. Utanáskrift með japanskri orða- skijnin yrði því l. d.: Reykjavík, Aðalstræti, Jón Jónsson o. s. frv. I3etta eru að eins örl'á dæmi. Þjóö, sem er jafnþvert á móti' mörgum öðrum þjóðum í ýmissi ytri framkomu, blýtur einnig að hugsa og meta lífið ólíkt öðrum. Mál og hugsana-samsetning Jap- ana er svo gagnólík vorri, að t. <1. bók, sem riluð er á Norður- álfumáli, verður ekki þýdd á japönsku, nema liún sé umskrifuð að öllu leyti. Og þó er þessi fjarlægi þjóðflokkur austurlanda svo mjög líkur oss í mannkyns- ins stærstu lífsspursmálum, hinn sami bverfulleiki, bið sama gegn- umþrengjandi andvarp inst í fylgsnum bjartans, hin sama djúpa, brennandi þrá eftir frelsi frá dauðanum og öllu því illa í beiminum, binn sami vitnisburð- ur um, að. einnig þeir eru skap- aðir lil samfélagsins við (iuð og geta ekki fundið frið án hans, - alt þetta sýnir sig ljóslega þar eins og bér. Enn þá er kristindómurinn ókunnur mestmu fjölda þjóðar- innar, en sá tími kemur von- andi, áður en langt um líður, að þessi þjóð, sem er svo mikl- ui’i gáfum gædd og langt á veg komin að öðru leyti, hvað alla menningu snertir, yíirgefi skurð- goð sín og safnist undir kross- merki Jesú Krists. (Framh.) (F*. F. þýddi úr Hjemmcts Rlad). NÁKVÆMNI. Lœknirinn: »Er yður ilt í fæt- Prófessorinn (kennari í landa- inum, herra prófessor? Hvar fræði): »f*að er litið eitt norður er það helzt?« af stóru tánni«.

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.