Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 29
F A N N E Y.
Y.NDIN, sem liér
íylgir, er al' ljalla-
skarði við Humla-
dalinn í Noregi.
Allstaðar i fjöllótt-
um löndum liggja
þjóðvegirnir um Ijallaskörðin og
svo er einnig víða liér á landi.
Margir slíkir vegir um tjalla-
skörð eru bæði erfiðir og hættu-
legii', en fagrir eru þeir oft og
tilbréytingarikir, og úr tjöllun-
um er fögur útsjón yfir héruðin
neðan undir.
Þetta fjallaskarð er því lítið
frábrugðið þvi, sem við eigiun
hér að venjast. Það er þröngt
skarð gegnum hvassan ljalls-
hrygg, með hímingnæfandi liömr-
um til l)eggja handa.
En það er þó tvent, sem gerir
]>að frábrugðið íslenzku Ijalla-
skörðunum.
Annað er s k ó g u r i n n.
Noregur er skógarland mikið
og mörg af fjöllunmn eru skógi
klædd alveg upp á tinda. I’að
eru harðgerðar birki- og greni-
tegundir, sem vaxa svo liátt, og
gegnir það næstum furðu, hvað
þær komasl af með lítinn jarð-
veg. Víða er jarðvegurinn alls
enginn tilsýndar, ekkert að sjá
nema naktar klappir, sem engin
mold getur haldisl við á. En í
sprungunum á þessum klöppum
hefir þó gróðrarinoldin fundið
skjól og út úr þeim vaxa trén.
Yíða er svo þröngt um rótina,
að stofninn verður íiatur neðst.
En hvað sem því líður; yfir
þessum hörðu, hrjóstugu klöpp-
um blakta hríslurnar og breiða
út ljómandi lim, seilast svo að
kalla hver til annarar, jiótt langt
sé á milli þeirra, og bera sig vel,
þótt æfikjörin séu óblíð. Víða
vaxa þcssar hríslur í snarbratta
eða framan í hamrabeltum —
eins og myndin sýnir — og ná
þar sjaldgæfum vexti. Það er
eðli þein-a, að teygja sig upp i
Ijósið og loftið, og ef kletturinn,
sem heíir verið þeim til skjóls í
uppvextinum, hindrar þær frá
þessu, þá er sem þær keppist
við að teygja sig upp með hon-
um og upp yfir hann, þangað
til vindurinn og sólskinið getur
leikið sem allra hezt um þær og
um sem mest af þeim í einu.
Bjarkir, sem standa með ræt-
urnar niðri í djúpum klettagjám
eða giljuin, ná með toppana hátt
upp úr gjánni, og eru þá orðnar
hærri en nokkur siglutré og
hvannbeinnr, miklu hærri og Iríð-
ari en systur þeirra í skraul-
görðunum hjá stórbæjunum. Ur
klettabeltum og liamrahlíðum,