Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 40

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 40
F A N N H Y. 36 kvöldvökunum fyrir fullorðna fólkið, svo þær hlutu að vera sannar. IJar var meðal annars getið um tröllskessur, verulega vondar, stórar kerlingar, sem komu út úr hömrunum á að- fangadagskvöld með krókstjaka í hendinni og kræktu honum í fjármanninn, höfðu hann inn í björgin til sin, hvað sem hann sagði, sleiktu hann á teini ylir stórri glóð og átu hann. Ves- lings Jón Torfi, sem nú var hjá fénu, betur að hann kæmisl nú heim! Því þótt hann væri geð- illur og orðvondur stundum, þegar liann kom lieim á kvöldin, og þótt liann talaði ósköp mikið ljótt, þá náði það þó ekki nokk- urri átt að láta tröllskessuna éla hann. Heldur mátti hún l'á hana Flekku mína. Jón Torfi var gamall bóndi, en hættur að búa, og var nú fjánnaður hjá föður mínum og var búinn að vera það í mörg ár. Kunnugir sögðu, að liann ætli að minsta kosti fjórða part al' öllu fénu og jafnvel að hann ætti peninga. Eg veit nú ekkert uin það. En faðir minn hafði fjarska miklar mætur á honum; en móðir mín lieldur litlar. Það licíir kannske verið af því, að hann talaði svo ljótt - eða þá af hinu, að hann geymdi stund- um vín lyrir pabba. Sigurður sonur hans var þar líka vinnu- maður, piltur um tvitugt og efni- iegur, þótl mér eiginlcga aldrei væri vel við hann, því hann stríddi mér stundmn. Það var óþolandi að sitja þarna í linypri uppi í rúms- horni, og þegar orðið var dimt, þá brast mig alveg þolinmæðina. Eg laumaðist fram og ofan stig- ann. Það var að vísu hálf ónota- legt að ganga berfæltur í göng- unum, þau voru full af frost- kúlum, sem komu al' því, að lekið hafði ofan úr þekjunni á vissum stöðum og svo hlaupið í svellkúlur. En ég kærði mig ekkert um það. Eg þurfti að njósna um, hvað fólkið væri að gera hingað og þangað í hænum. Og þegar einhver gekk fram lijá mér, þá fór ég alveg upp að veggnum, svo ekki yrði tekið eftir mér. Eg gægðist inn í húrið. Þar angaði alt af l'eitum sauðarsíð- um, magálum og bringukollum, en á búrbekknum stóðu stórir hlaðar af laufabrauði, sem lieil nóll halði gengið til að búa lil og skera út fyrir sköinmu, og uppi á hyllunni var stór stalli af kertum. Ég vissi það vel, að eilt eða tvö kerti áttu að fylgja hveijum diski. Svo gægðist ég inn í eldhúsið. Þar vall og sauð mjólkurgrauturinn á öðrum hlóð- unum, en á liinum hlóðunum var Hogga syslir mín að steikja kleinur. Hún var kafrjóð í l'ram- an og kófsveitt, en bjarmann af eldinum lagði um andlitið á henni. Það kom vatn í nuinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.