Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 12

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 12
8 FANNEY. skrautið, sem umkringdi hann, var hann óánægður. Honum leiddisl í höllinni sinni og í fallega skemligarðinum, sem var prýddur skrauthýsum, gosbrunn- um og inndælum blómum. Hann reikaði tímum saman úti í skógi með byssu á öxlinni, án þess að taka eftir hjörtunum, sem hlupu fram hjá honum. Og hann sneri heimleiðis á kveldin jafnhryggur í huga og hann hafði verið um morguninn, þeg- ar liann fór af stað. Svo bar það við einn dag, þegar liann var að ganga úti í skógi, þar sem liann var þétt- astur, að hann kom að stórum steini. Uppi á steininum stóð dvergur og horfði í kíki í allar áttir. »Hvað ert þú að gera þarna?« spurði konungurinn. »Eg er að liorfa út í heim- inn«, svaraði lilli maðurinn og leit á konunginn. »Viljið þér ekki líta í kíkirinn minn?« »Ef kíkirinn þinn væri svo gerður, að skoða mætti í honum hjörtu mannanna, þá vildi eg kaupa liann, hvað sein hann kostaði«, svaraði konungurinn. »Slíkan kíki skal ég smíða fyrir yður. En þér verðið að gefa inér tveggja daga frest, því að glerið í hann verð ég að fægja í tunglsskini um miðnæturskeið. Að þeim tíma liðnum megið þér láta sækja gripinn«. Ivonungurinn sneri þá glaður lieimleiðis. Hann lét strax aug- lýsa, að eftir tvo daga skyldu allar meyjar bæjarins safnast saman í stóra hallarsalnum hans, og að hann ætlaði að velja sér drotningu úr hóp þeirra. Þegar bæjarmenn sáu þessa auglýsingu, urðu þeirmjög glaðir. Loksins ætlaði þó konungurinn að gifta sig. Og hann ætlaði að velja sér drotningu meðal meyja bæjarins. Hver skyldi verða sú útvalda? Sumir héldu það yrði sú íallegasta, aðrir sú ríkasta, og enn aðrir sú tignasta, en engum datt í liug sú bezla. — Allar ungar stúlkur fóru að tína hlóm og binda kranza, til að prýða með hallarsalinn. Hver þeirra um sig liélt að hún yrði drotning. l3ó var ein ung stúlka í bæn- um, sem ekkert hugsaði um þetta. Hún sat inni hjá móður sinni og sagði: »Góða mainma. Ég ætla ekki að fara með hin- um stúlkunum lil hallarinnar. Hvað ælti ég, sem er svo ófríð, að gera þangað sem allar fríð- uslu meyjar bæjarins konia. Ég, sem er fædd al' fátækum foreldr- um og alin upp í örbyrgð, ég get ekki orðið drotning. Lofaðu mér að vera heinia, mamma mín«. »IJetta máltu ekki segja, kæra Katrín«, sagði móðir hennar. »I3ú, sem alt af hefir verið mér svo hlýðin dóttir, ættir nú ekki að óhlýðnast konunginum. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.