Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 22

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 22
F A N N E Y. ;1K Mörg önnur minnismerki eru og í Nikkó. Þegar vér hugsum oss, að hraðskreiðustu gufuskip eru (i 7 vikur á leiðinni héðan til Japan, þarf engan að undra, þólt siðir og venjur séu þar öðruvísi en hjá oss. Landið var einnig lyrir 18(58, í 200 ár, öldungis lokað fyrir umheiminum ; það er því eftirtektarvert, hvernig slík menn- ingarþjóð, sem Japanar eru, heíir í mörgu rult sér einkennilega hraut, er vér undanskiljum hin síðustu áhrif Norðurálfumenn- ingarinnar. En þó verður í þessu sambandi að taka til greina, að snemma á miðöldunum varð Japan fyrir sterkum áhrifum frá Kina og Kóreu. Pegar Japanar hyggja hús, hvrja ]>eir á þakinu; síðan reisa þeir stoðirnar, er þakið á aþ hvíla á, og þar á eftir leggja þeir undirstöðusteinana ; , að því loknu hyi'ja þeir á veggjunum, og ganga svo frá þeim, að þá megi draga frá og fyrir eftir vild; veggir úr pappír eru mjög mikið tíðkaðir. Ofnar og reykháfar eru óþeklir í Japan. Verkfæri og áhöld hrúkaJap- anar öfugt við okkur. Heíilinn draga þeir að sér og saga ujjp á við ; skrúfur og borar snúast til vinstri; þegar þeir sauma, þræða þeir ekki nálina, heldur næla þráðinn, og í staðinn fyrir að draga nálina gegnum dúk- inn, halda þeir nálinni kyrri og hreifa dúkinn. Komi Japani inn í ókunnugthús, tekur hann af sér skóna, en heíir hattinn kyrran á höfðinu, ef hann er ])á ekki herhöfðaður, sem oft er. Þegar hpnn heilsar, sezt hann fyrst niður, eða, eins og konur gera þar alment, fleygir sér niður og snertir gólíið með knjám og andliti. Vér látum all af hezlu herbergin snúa fram að götunni, en Japanar hafa þau ætið við hakhlið hússins. I Japan eru karhnenn rétt- hærri en konur. Ef karlmaður, sem ekursér lil skemtunar, »1 ítiI- lækkar« sig til að taka konu sína með sér, lætur hann hana hjálpa sér upp í vagninn, en sjálfur þykist hann of góður til að rétta henni hjálparhönd. — Þegar Japanar syrgja, klæðast þeir hvítum fötum; það er þeirra sorgaihúningur. 1 stað ])ess að k'onur Norður- álfuhúa sakna æskunnar yíirleilt, vilja þær japönsku helzt vera og nefnast gamlar; því hærri sem aldurinn er, þess meira veitist þeim af heiðursmerkjum ellinnar. Ástæðan er sú, að í staðinn fyrir að takmark Evrópu- þjóða vorrar aldar er framtíðin, hörnin og hin sjálfstæða og sjálf- valda lífsstaða, er hin siðfræði- lega skoðun Japana alveg gagn- stæð. Par er liðna tíðin lotn- ingarverð og forfeður og foreldr- ar sjálfsögð fyrirmynd og há elli í sjálfu sér mjög heiðursverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.