Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 53

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 53
F A N N E Y. 49 KKRÍT LIT R. »HÉR MÁ EKKI BERJAkc Þessi orð skrifaði barnakenn- ari nokkur á lnisdyr sínar, al' þvi að skóladrengirnir höfðu tek- ið upp þann ósið, að (lrepa á lnisdyr hans, er þeir gengu fram hjá, þóíl þeir ættu ekkert erindi. Daginn eftir að auglýsingin var fesl upp, var enn barið á dyr. Kennarinn hljóp úl í dyrnar og sá einn af lærisveinum sínum hverl'a fyrir húshorn. Hugsaði hann homiin þá þegjandi þörf- ina daginn eftir, er þeir hittust í skólanuni. Þegar sá tími kom, kallaði kennarinn hinn seka fram á gólfið, lagði hann á kné sér, reiddi spansreirinn og ætlaði að framkvæma hegninguna. En alt í einu lét hann prikið síga, slepti drengnum og reyndi að halda niðri i sér hlátrinum. — Orsök þessa var sú, að dreng- urinn hafði fest miða aftan á buxurnar sinar með þessuin orð- um á rituðum : »Hér má ekki berja!« —o— HRÆDDIST AÐ EINS EITT! Arili (nykominn heim úr siglingu, mætir kunningjn sínuni A götu); »1 þeSS- ari ferð heíi ég unnið mörg lireystiverk. — Eg hefi drepið krókódíl á Egiftalandi, Ijón i Arabíu og tígrisdýr á Indlandi, svo að nú hræðist ég ekki nokkra skepnu i víðri veröldu og - en þarna kemur skóarinn, sem ég skulda! Æ, góði, lofaðu mér að skjótast inn í húsið þitt, svo hann sjái mig ekki« dæðist inn). —o I5AÐ ER LISTIN ! Drykkjumaðurinn: »Heyrðu, drengur minn. Kauptu vin á þessa flösku fyrir mig og vertu nú fljótur«. Drengurinn : »Já, ég skal gera það. En hvar eru peningarnir ?« Drykkjum.: »Peningarnir? Það geta allir, sem liafa peninga, keypt á flösku. En að kaupaá llösku og hafa enga peninga — það er listin«. Dreng.: »Jæja, ég skal reyna það (fer). Drykkjum. (einn): »Ha, ha, ha! Nú fæ ég þó einu sinni á flösk- una fyrir lítið. En híðum við. þar kemur drengsi aftur«. Dreng. (kemur inti tneð ílöskunn): »Gerðu svo vel. Drektu nú«. Drykkjum.: »Hvað á ég að drekka? Flaskan er tóm«. Dreng.: »I5að geta allir drukkið úr flösku, sem eitthvað er í, en að drekka úr tótnri flösku — það er listin !« —o— ILLA AÐ SÉR í LANÐAFRÆÐI. Hansen (» gðtu í Khðfn): »Góðan daginn, Jensen. Eg óska þér lil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.