Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 32
28
F A N N E Y.
þótt þeir ekki gætu afslýrt því,
að komast undir Svíakonung,
unnu þeir þó svo mikið á, að
þeir fengu frjálslega stjórnarskrá,
sem ekki hindraði framfarir
þeiri'a og hafa verið lausir við
allar styrjaldir síðan. Á þessum
100 árum heíir öllu fleygt fram
og alt lilómgast hjá þjóðinni,
svo hún stendur nú mjög fram-
arlega í menningu hæði i and-
legum og verklegum efnum, og
skarar sumstaðar fram úr öllum
öðrum. Landið er fagurt og
* tignarlegt, þótl mikill hlnti þess
sé kalt og óblítt, og þjóðin er
ótrauð og tápmikil. það er því
sannur sómi fyrir oss Islendinga,
að liafa rétt til að kalla Norð-
menn frændur vora, og gætu
þeir verið oss lil fyrirmyndar í
fleiru en einu.
En hvað Norðmenn hafa lagt
á sig á þessum 100 árum, sýna
meðal annars vegirnir þeirra.
Vegaleysurnar á fjallvegunum
hér á landi eru oss lil mikils
meins, og það verður aldrei töl-
um talið, hve miklu manntjóni
þær hafa valdið heinlínis og ó-
beinlínis. Vegirnir eru lífæðar
landsins og því má ekkert láta
ógert lil að hæta ])á og greiða
með því samgöngur innanlands.
Auk ])ess eru vegirnir hin mesta
prýði, og ég hefi oft þráð þá
sælu sjón, að sjá fallega lagðan
veg yfir hrikafögur fjallaskörð
hér á landi. Menn fara oft
langá króka vegna þess að þeir
þora ekki að leggja á skörðin
fyrir végleysurnar, og auk þess
að lefja líma siiin, fara þeir þá
á mis við þá stórfeldu í'egurð,
sem fjalllendið hefir að geyma.
Áður en ég enda þessar línur,
rifjast upj) fyrir mér sorgarat-
hurður, sem skeði fyrir fáum
árum, og sem eílaust á rót sína
að miklu eða öllu leyti í Ijall-
vegaleysinu hér á landi. Ung-
lingspiltur, sem var i lærða skól-
anum í Reykjavík, ætlaði heim
til foreldra sinna, lil að vera
þar um jólin. Foreldrar hans
áttu heima uppi í Kjós. Hann
lagði al' stað úr Reykjavík nokk-
rum dögum fyrir jólin og ætlaði
yfir Svínaskarð, sem er austan
undir Esjunni. Pað er alfara-
vegur á sumrin, en mjög lítið
bættur og getur því naumast
vegur heitið, en miklu munar á
vegalengd og fagurt um að lit-
asl afskarðinu. Hann náði aldrei
lil löreldrahúsanna. Hans var
beðið nieð óþreyju, og foreldrum
hans og systkinum fvoru jólin
daulleg vegna ótta og kvíða, og
strax eftir hátíðina kom sorgar-
IVegnin. Þegar það spurðist, að
liann helði lagt á skarðið og ckki
komist lieim til sín, var þegar
faiið að Ieita hans, og lengi á-
rangurslaust, því hann hafði farið
])að sem honum fanst beinast,
en enginn vegur sást og ekkert
það, er gæti oiðið honum til
leiðbeiningar. Líklega hefirhann