Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 13

Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 13
F A N N E Y. 9 hefir skipað, að allar ungar stúlkur skuli koma. Farðu nú og lijálpaðu hinum stúlkunum til að tína blómin, og binda kranzana, til að prýða höllinacc. Katrín svaraði ekki, en fór þegj- andi úl og gerði eins og móðir hennar hafði boðið. I’egar meyjarnar liöfðu lokið dagsverki sínu og fóru heim lil sín um kveldið, mættu þær gam- alli konu, sem bar körfu fulla af blómum. »Komið bingað, börn, og velj- ið ykkur blóm«, sagði gamla konan. »Hérna í körfunni minni er sitl blómið handa hverri ykkar. Herið það ábrjóstinu á morgun«. Þegar meyjarnar heyrðu þetta, þyrptust þær utan um körfuna og lóku þau blóm, sem þeim þóttu fallegust, svo að hún var nærri því tóm þegar Katrin komst að. Ein af stúlkunum, sem ekki gat fundið neitt blóm, sem henni þólti nógu fallegt banda sér, tók lítið og fáskrúðugt blóm úr körf- unni, kastaði því á jörðina og sagði: »Þarna skalt þú liggja og visna. Enginn kærir sig um svona Ijólt blóm«. Þegar Katrín sá þetta, sagði liún: »Bágt er að vera ófríður, fátækur og fyrirlitinn. Komdu, vesalings blóm, ég skal taka þig. A morgun ber ég þig á brjóst- inu, því við eigum vel saman«. Hún lók blómið upp, fór heim með það og lét það í vatnsglas. Svo setti hún glasið á borðið í svefnherberginu sínu. En þegar blómið var búið að draga í sig vatnið, lagði af því svo inndæl- an ilm, að Katrín bafði aldrei fundið annan eins. Eftir að hún hafði notið ilmsins dálitla stund, lagði hún sig upp í rúm- ið silt og sofnaði vært. Um nóttina vaknaði hún við einhvern undurfagran hljóm. En hvað gat það verið? Stund- um var það eins og klukkna- liljómur í fjarlægð og stundum eins og lágt livísl. Katrín reis upp í rúminu, og þegar hún leit á blómið, sá hún að geislar stöfuðu frá því í allar áttir. Hún fór á fætur og gekk að glasinu. Daggdropar, sem ljómuðu eins og dýrustu perlur, drupu af blóminu niður á glasið, og beyrðist þá eins og klukkna- hljómur. En úr bikar blómsins lieyrðist lág rödd, sem sagði: »Þótt bikar minn sé ckki fagur, þá er bann þó fullur af töfra- drykk, sem belir það eðli, að hver sá, sem bragðar einn dropa af honum, verður fallegur. Flýt þér því, unga mey, að ná í einn dropa, svo að þú verðir falleg og konungurinn velji þig fyrir drotningu sína á morgun«. Katrín var sem himinfallin. Hafði hún heyrt rétt? Hún trúði ekki eyrum sínum. Svo laut luin aftur niður að blóminu og heyrði aftur sömu orðin. Þá sagði hún: »ÆUi ég að verða drotning? Nei, aldrei, aldrei!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.