Fanney - 01.12.1905, Blaðsíða 44
40
FANNEY.
Jón gamli Toríi; þeir sátu á
hljóðskraíi inni í hjónaherberg-
inu og lagði þaðan megna vín-
lykt. Meira að segja mamma
var með í ieikjunum.
Eg ætla nú ekki að tala mik-
ið um allan þann galsa og
gauragang, sem íór fram í báð-
um hlutum frambaðstofunnar.
Það var pantaleikur, biðilsleikur,
lijónaleikur og ekkjuleikur með
öllum ósköpunum af pöntum og
þrautum að leysa, og svo dundu
kossarnir, hlátrarnir og lófa-
klappið, svo alt lék á reiðiskjálíi.
Og óneitanlega var það skemti-
legt að sjá mömmu dæmda til
að kyssa gamla Egil, niðursetn-
ing, sem all af stóð við kvörn-
ina, 10 kossa, og að sjá Gunn-
ar bróður minn þurfa að kyssa
eina vinnukonuna — ég man
ekki hvað oft. Svo var ég
dæmdur til að kyssa gömlu
Gunnu — Ösku-Gunnu, sem við
nefndum - - 15 væna kossa, en
þegar til átli að taka, var Gunna
horfin. Eg frétti það seinna, að
henni hafði orðið bumbult af
öllum jólamatnum, svo hún
liafði skreiðst fram í eldhús og
kastað upp í öskustampinn.
Ég komst í þann algleyming
í allri þessari glaðværð, að ég
gleymdi öllum jólasveinum og
skrautgripunum í kassanum
liennar Boggu — og æfintýrinu
í göngunum líka, og vissi ekki
hvernig tíminn liefði liðið, því
það var komið fram yíir mið-
nætti.
En inni hjá körlunum var eill-
livað á seiði. Fyrst var kallað
á mömmu þangað inn, svo á
Boggu og seinasl á Sigga. Fólkið
leit stórum augum hvað á annað
og allir leikirnir fóru í handa-
skolum.
Eftir dálitla stund komu þau
öll út úr herberginu. Bogga og
Siggi voru kafrjóð í framan —
og voru bæði búin að setja upp
hringa!
Það var likast því, sem öllu
heimilisfólkinu hefði verið gelinn
rokna-löðrungur, eins og vant er,
þegar eitlhvað kemur llatt upp á
menn. IJað var stundarkorn að
átta sig á þessu. Hver eftir ann-
an setti upp hátíðlegan svip og
tók í höndina á þeim Boggu og
Sigga og svo i liöndina á pabba
og mömmu og gamla Jóni Torfa,
og óskuðu þeim til hamingju.
Vinnukonurnar ruku meira að
segja í Boggu og kystu hana.
Ég stóð alveg steinhissa og
horfði á þetta alt saman. Hvað
átti þetta að þýða? Var nú þctta
nýr leikur?
Það var gersamlega ómögulegt
að vekja glaðværðina aftur. Það
hefði ekki verið ómögulegra, þótt
einhver hefði lærhrolnað eða
hrygghrotnað í alvöru þarna í
leikjunum. Vinnufólkið stóð í
smáhópum og stakk saman nefj-
um og gaut augum hvað til