Fanney - 01.12.1905, Qupperneq 39

Fanney - 01.12.1905, Qupperneq 39
F A N N E Y. 35 hvnð ofurlítið xit af stefnunni-- og rann beint ofan í lindina, sem neyzluvatnið var tekið úr. Ég skreið nú fljótl upp úr og stóð organdi á bakkanum, nieð- an niesla vatnið rann niður úr fötunum inínuin. ()g |)óll ég vissi, á hverju ég átli von, þeg- ar ég' kæmi heim, liafði ég þó ekki önnnr úrræði. Nú, ég var nú ekki ílengdur, þótt merkilegl væri, heldur bara luiðskammaður. Svo var ég ritinn úr bleytúnni og lálinn fá þurrar nærbuxur, en cngar lnix- ur og enga sokka eða skó og skipað að hj'rast uj>p í rúms- horni, þangað lil ég fengi að fara í spnrifölin. Að hýrasl berfællur og á brók- inni u|)|) í rúmsborni all húmið ytir það var hegningin. IJá iiefði þó verið skárra að vera ílengdur ofurlítið. Jæja, ég sal nú þarna i hnypri langa stund og var að hugsa um jólin. Allar þær kynjasögur, seui ég hafði heyrt í sambandi við þau, runnu nú meira og minna skýrar fram í liuga mín- um. Jólasveinasögurnar voru nii orðnar svo gamlar, að ég kunni þær allar utan að og tautaði lyrir munni mérvísuna: Jólasveinar einn og átta ofan komu af fmllunum; I fvrra kvöld, þá för að nálta, þeir fundu hann Jón á Völlunum. En ísleif liillu þeir utan gátta og ællliðu að færa lianntrölIunum. Eg vissi, að einn og álta voru níu, og hafði heyit, að fyrsti jólasveinninn kæmi níu nóttum fyrir jól, og svo einn á hverju kvöldi til jóla; nú lilutu þeir allir að vera komnir. Mér var nú raunar ekkert illa við jólasveinana; en þó vissi ég að þeir höfðu það til að vera gletnir; enda komu þeir ofan af fjöllunum; og fyrst þeir höfðu það til að ráðast á fullorðna menn, eins og 1. d. Isleif þenn- an, og ætla að færa hann tröll- ununi, þá lá það i augum uppi, að það gat verið annað en gaman fyrir börn að verða á vegi þeirra. Og þó langaði mig svo fjarska mikið til að sjá þá, en það liafði ekki lánast enn þá. Svo voru heilmargar sögur um Grýlu, sem voru settar í samhand við jólin, l. d. vísan: Grýla kallar á hörnin sín þegar lnin fer að sjóða lil jóla. Komið þið hingað öll til mín: Leppur,Skrej)pur,Lápur, Skrápur Langléggur og Leiðinda-Skjóða, Völudallur og Bjóla. lin einhver fullorðinn hafði sagt mér, að Grýla væri ekki lil og allar sögurnar um hana tóm villeysa, og ég trúði því. En svo voru fleiri sögur hundnar við jólin, og þær sum- ar alvarlegar. Éæi' voru sumar i sögunum, sem verið var að lesa upphátt í baðstofunni á

x

Fanney

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.