Fanney - 01.12.1905, Síða 54

Fanney - 01.12.1905, Síða 54
50 F A N N E Y hamingju með það, að liann bróðir þinn liefir fengið emhætti á Grænlandi«. Jensen : »Eg þakka fyrir. En það er ekki á Grænlandi, heldur á íslandi«. Hansen : »Jæja, það geiir nú minst til. Ég vissi að það var í einhverri af Færeyjunnm«. —o— VONT VERSNAÐI. A. : »Ég er í vandræðum með konuna mína. Hún er svo hrædd við alt, að hún vekur mig all af á nóttunni, el' hún heyrir hinn minsta liávaða í kringum húsið. Nú heíi ég sagt henni, að innbrotsþjólár séu ákallega varkárir og forðist að gera nokkurn hávaða«. B. : »Nú, og þetta hefir dugað«. A.: »Nei, nei, hlessaður vertu. Við það versnaði hún um allan helming, því nú vekur hún mig all af þegar hún heyrir ekkert og segir að nú séu víst þjól’ar á ferðinni«. —o— DAGSKRÁ Á DÝRASÝNINGU. Kl. 10 koma nautgripirnir. 11 koma geslirnir. 12 sameiginlegl horðhald. MEIRI LAUN ! Vinnumaðurinn : »Ég verð að krefjast þess, húshóndi góður, að fá dálitla launahækkun«. Húsbóndinn: »Já, það getið þér fengið«. Vinnum.: »Og svo þyrfti ég að lá slyllan vinnutímann«. Húsh.: »Hvcrs vegna ?« Vinnum.: »Til þess að ég hafi nógan líma lil að eyða öllum launun mn«. —o— ÚR SKÓLANUM. Sigga: »Þegar við vorum að fara heim úr skólanum i dag, þá dalt lílil slúlka ofan í stóran forarpoll og setti blett á svunt- una sína. Þá hlógu öll hin börnin, en ég hló ekkert«. Móðirin: »Það var rétt af þér, Sigga mín. Maður á aldrei að gleðjast af óförum annara. En hver var ])essi lilla stúlka, sem datt í pollinn?« Sigga : »það— það var — ég«. - - o — . ÚR STRÍÐINU. Faðilinn (er að sugjn frá striðinu): »1 sama bili dundi kúlna-regnið á okkur«. Fanney: »Hafðirðu ekki regn- hlílina þína, pabbi?«

x

Fanney

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.