Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 13

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 13
ég get ekki trúað, það er svo fjarri mér, en... þú hefur eitthvað til þíns máls". "Ég þröngva engu uþþ á þig elskan. þú ættir að vera nógu vel gefin til að ákveða þig. En þér er frjálst að spyrja mig, þegar þú vilt. Þú ræður það við samvisku þína hve alvarlega þú hugsar um málið". "hað er einmitt það mamma. Eg veit í rauninni ekki hvort ég vil pæla. Ég er hrædd við að taka afstöðu. Gæti ég staðið við hana? Ég get ímyndað mér að það sé erfitt að segjast vera kristinn. Efastu aldrei mamma?" "Jú, það gera allir. En ef- ann get ég bælt niður með rök- ræðum við sjálfa mig. Það er auðvelt að finna rök gegn trú minni, draga fram setningar úr Biblíunni og mistúlka þær o.s.frv. En ég held ég muni aldrei afneita Jesú Kristi. Að fylgja honum byggist mest á trú, en það er líka rökfræði- legt. Ég vona að þú eigir eftir að læra að elska Jesú eins og ég. Það gerir manni svo gott. En þú verður sjálf að velja". "Já". Þögn. "Mamma, það var gott að tala við þig. Við ættum að gera meira af því. Ræða um hitt og þetta sem við erum að hugsa um. Góða nótt". "Góða nótt, elskan". Mamman sat brosandi eftir. Hún elskaði dóttur sína, en það voru fáar stundir til að sýna það. Það var rétt hjá henni, hugsaði mamman, við ættum að ræða meira saman. Tvær kynslóð- ir ræða saman eins og jafn- ingjar. Melkorka Thekla Ólafsdóttir Muninn 1?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.