Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 18

Muninn - 01.05.1986, Síða 18
hlutafélagið Síspekiland h.f. Árni: Við erum að undirbúa byggingu félagsheimilis á eyj- unni á andapollinum. Þar munu Fjörkallar og Presley-æskan eiga sitt annað heimili. Onn- boðsmaður okkar hjá Síspeki- landi h.f. er að vinna að pessu núna. Hafið pið aðdáendaklúbb? Atli: Já, hann er starfandi í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Við erum svo djöfull hrifnir af lambakjötinu. Árni: Það er svipað með Mennta- skólann og Gagnfræðaskólann, pegar maður fer í Menntaskólann gengur maður í skólafélagið Hugin, pegar maður fer í Gagg- ann gengur maður í aðdáenda- klúbb Fjörkalla. Atli: Þetta er mjög svipað, nema pað er ekki skylda í Gagg- anum. Torfi: En samt gera pað allir. Hvað varð unt Go-Go Girls sem voru xneð ykkur á fyrstu tón- leikunum? Atli: Ja... Blessuð sé minning peirra... Þær fóru allar hver í sína átt eftir að grunnskóla lauk. Árni: Þær eru giftar og orðn- ar... Atli: Fimm barna mæður, allar! Árni: Við eigum eitthvað í pessum krökkum... Atli: Þegi pú Árni! Nei, pað er nú aðallega Árni sem á petta sko... Nei, hérna, við áttum afkomu okkar alveg undir Go-Go Girls á fyrstu tónleikunum... við áttum komu okkar undir peim afið... Nei, pað er ekki af peim skafið. Svanur: Þegar pær fara yfir hafið... Atli: Og leggjast í baðið. Árni: Svo eru pær bara á- sundi á Ermasundi.' Muninn 18

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.