Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 18

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 18
hlutafélagið Síspekiland h.f. Árni: Við erum að undirbúa byggingu félagsheimilis á eyj- unni á andapollinum. Þar munu Fjörkallar og Presley-æskan eiga sitt annað heimili. Onn- boðsmaður okkar hjá Síspeki- landi h.f. er að vinna að pessu núna. Hafið pið aðdáendaklúbb? Atli: Já, hann er starfandi í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Við erum svo djöfull hrifnir af lambakjötinu. Árni: Það er svipað með Mennta- skólann og Gagnfræðaskólann, pegar maður fer í Menntaskólann gengur maður í skólafélagið Hugin, pegar maður fer í Gagg- ann gengur maður í aðdáenda- klúbb Fjörkalla. Atli: Þetta er mjög svipað, nema pað er ekki skylda í Gagg- anum. Torfi: En samt gera pað allir. Hvað varð unt Go-Go Girls sem voru xneð ykkur á fyrstu tón- leikunum? Atli: Ja... Blessuð sé minning peirra... Þær fóru allar hver í sína átt eftir að grunnskóla lauk. Árni: Þær eru giftar og orðn- ar... Atli: Fimm barna mæður, allar! Árni: Við eigum eitthvað í pessum krökkum... Atli: Þegi pú Árni! Nei, pað er nú aðallega Árni sem á petta sko... Nei, hérna, við áttum afkomu okkar alveg undir Go-Go Girls á fyrstu tónleikunum... við áttum komu okkar undir peim afið... Nei, pað er ekki af peim skafið. Svanur: Þegar pær fara yfir hafið... Atli: Og leggjast í baðið. Árni: Svo eru pær bara á- sundi á Ermasundi.' Muninn 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.