Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1986, Page 19

Muninn - 01.05.1986, Page 19
Atli: Á fyrstu tónleikunum redduðu þær okkur algjörlega, af þvi að Árni tók tónleikana upp á spólu og þær öskruðu svo hátt að það heyrðist ekkert í okkur. Ef það hefði eitthvað heyrst i okkur á spólunni hefð- um við hætt strax. Sprechen sie andere gprach- en? Atli: Bitte rauchen sie nicht viele Leute. Eruð þið tímabundnir? Árni: Já, ég er að fara i öku- tima. Atli: Hann er mjög bundinn þessum ökutima. Svanur: Það má eiginlega segja að hann sé nokkurs konar laust forskeyti... Atli: Nema siður sé. Er erfitt að vera fragur? Atli: Erfitt?? Pú getur nú nærri getið! Árni: Pé getur étið hattinn þinn upp á það. Atli: Er þetta ekki erfitt strákar? Svanur: Ég veit ekki hvort það fylgir frægðinni, en það var dálitið erfið æfing i siðustu viku. Atli: Hvað varst þú að æfa þá? Svanur: Handbolta... ..Þab er ekki tekib út meb sældinni ab vera frægur" Torfi: Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur. Atli: Nei, það er nú eitt sem vist er! Þið eruð i hljómsveit og eruð fragir, eruð þið ekki auð- ugir? Svanur: Getið þið lánað mér tikall, strákar? Atli: Þetta er hugsjónastarf- semi. Svanur: Það má eiginlega segja að það sé aðallega andinn sem er auðugur. Muninn 19

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.