Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 19

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 19
Atli: Á fyrstu tónleikunum redduðu þær okkur algjörlega, af þvi að Árni tók tónleikana upp á spólu og þær öskruðu svo hátt að það heyrðist ekkert í okkur. Ef það hefði eitthvað heyrst i okkur á spólunni hefð- um við hætt strax. Sprechen sie andere gprach- en? Atli: Bitte rauchen sie nicht viele Leute. Eruð þið tímabundnir? Árni: Já, ég er að fara i öku- tima. Atli: Hann er mjög bundinn þessum ökutima. Svanur: Það má eiginlega segja að hann sé nokkurs konar laust forskeyti... Atli: Nema siður sé. Er erfitt að vera fragur? Atli: Erfitt?? Pú getur nú nærri getið! Árni: Pé getur étið hattinn þinn upp á það. Atli: Er þetta ekki erfitt strákar? Svanur: Ég veit ekki hvort það fylgir frægðinni, en það var dálitið erfið æfing i siðustu viku. Atli: Hvað varst þú að æfa þá? Svanur: Handbolta... ..Þab er ekki tekib út meb sældinni ab vera frægur" Torfi: Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur. Atli: Nei, það er nú eitt sem vist er! Þið eruð i hljómsveit og eruð fragir, eruð þið ekki auð- ugir? Svanur: Getið þið lánað mér tikall, strákar? Atli: Þetta er hugsjónastarf- semi. Svanur: Það má eiginlega segja að það sé aðallega andinn sem er auðugur. Muninn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.