Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 32

Muninn - 01.05.1986, Síða 32
Mötuneytið er sæmilegt Nú upp á síSkastiÖ hefur rnikið verið rætt og raupað um mötu- neytið, ágæti bess og ókosti. Mötuneytisráði fannst því tilvalið að láta fara fram skoðanakönnun um það, til að kanna hugi nem- enda, og fá e.t.v. einhverjar ábendingar um hvað mætti betur fara. Skoðanakönnuninni var vel tekið, a.m.k. ef tillit er tekið til fjölda skilaðra miða, sem var um 86 af hundraði. Pab væri synd að segja að fólk hefði ekki notfært sér það að geta komið ábendingum á framfæri, alls komu fram á fjórða tug ábendinqa, oq voru þær af ýmsum toga spunnar. Við birtum hér niðurstöður skoðanakönnunarinnar ásamt þeim ábendingum sem fram komu: Niðurstöður: fjöldi MJÖG GOTT 30 -> 15.2 % GOTT 75 -> 37.8 % SffiMILBGT 80 -> 40.4 % LÉLEGT 7 -> 3.5 % ÓGILDIR MIÐAR 6 -> 3,1 % 100 % Alls skiluðu 198 miðum eða u.þ.b. 86 % Um 75% gerðu athugasemdir. Almennur áhugi er fyrir því að: -kartöflurnar séu betur soðnar -fiskur sé matreiddur á fjölbreyttari hátt -þurrkurnar settar aftur á borðin -fleiri örbylgjuofnar á sunnudögum -fjölbreyttara álegg þegar er skyr og brauð Muninn 32

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.