Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 50

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 50
Nemendur óvirkir neytendur Formáli. Ég kann ekki skil á könnunum á vegum H.Í., né hefi reynslu af öðrum framhaldsskólum eins og Sverrir Páll og Velfari (sjá greinar þeirra um sama efni hér í blaðinu). Bg hef verið hér í tæpan vetur og þar áður verið í 10 ár í grunnskóla. Álit. M.A. hefur marga kosti og marga galla. Það er fullt af mismunandi fólki hérna víðs- vegar að sem er gaman að kynn- ast og fjöbreytt félagslíf. Það eru margar skemmtilegar hefðir við lýði, s.s. busavigsla (að vísu umdeilt.), skálaferðir, listadagar o.fl... já og svo er gamli skólinn mjög glæsilegur að utan. Á hinn bóginn kvarta ég yfir eftirfarandi: - Sairband milli nemenda og kennara er yfirleitt mjög ópersónulegt. Oftast leggja nemendur sáralítið af mörkum, eru óvirk- ir neytendur (líkt og ég hef kynnst í grunnskólanum). - Mér virðist ekki rikja mikill áhugi, sköpun eða gleði i skólastarfinu. Það er eins og nemendur og kennarar liði af skólaþreytu upp til hópa. Sumir kennarar tala óhóflega i timum, án þátttökumöguleika óbreyttra nemenda. Hugurinn fer oft út fyrir efnið, meðan á einræðu kennara stendur. Skólinn hér eins og annars staðar vannýtir mjög þá mögu- leika sem mannleg samskipti bjóða upp á við nám. Stór hluti kennslunnar fer fram sem upp- lýsingaeinstefna frá kennara til nemenda, -likt og i sjón- varpi eða bió. Það þarf að leggja áherslu á samskipti nemenda frá byrjun i grunnskóla, kenna þeim sjálf- stæð vinnubrögð og að vinna i hóp. Það á ekki að taka frum- kvæðið frá þeim, heldur að hjálpa þeim að þróa eigið gild- ismat og breyta í samræmi við það. Menntun ætti að geta verið óblandin ánægja yfir að fá að nota kollinn og líkamann og að skapa sinn eigin veruleika. Danskur brandari: "Hvad lærte du da du var lillie?" "Ikke ret meget, skolen tog det meste af min tid" Sigurður Plagnason Muninn 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.