Jörð - 01.12.1943, Page 36

Jörð - 01.12.1943, Page 36
ins verks frá sjónarmiði byggingarlistar, er það, hversu vel hefur tekist að sameina þetta þrennt: haganleik, traustleik og lögun (áferð). Að því er lögun (áferð) snertir, þá er vert að veita því athygli, að þar er hvggingarlistin óháðari fyrirmyndum, en aðrar hinna meiri listgreina, og þvi veitir hún betri skilyrði en þær til rannsókna á formum og afstöð- um, án þess að óviðkomandi tillit glepji. Tilfinningaviðhorf vort við meiningu þess, sem málverk eða höggmynd sýnir, vill ávallt liafa meiri eða minni áhrif á dóm vorn um lögun (áferð) þess í sjálfu sér. En hyggingarlist, sem ekki hefur neinar fyrirmyndir utan sinna vébanda, gleður oss eingöngu með hlutföllum sínum, innbyrðis afstöðum flata og lína og þunga,, skreytingum — í einu orði sagt lögun (áferð) sinni. FfRIRSÖGN greinar þessarar gefur tilefni til spurningar um, hvað átt sé við með orðatiltækinu nútíma-bygging- arlist. Mörgum manninum koma helzt i hug, er Iiann heyrir þetta orðatiltæki eða sér, undarlegar, óviðfelldnar bygging- ar, hrjóstrugar, berar og snöggar, með liornglugga og flöt þök. En það er auðvitað engin skýrgreining, heldur lýsing á nokkurum sameiginlegum einkennum ýmissa nútíma- húsa. Til að gera sér þess glögga grein, hvað nútíma-bygg- ingarlist er, er langbezt að koma sér áður niður á, hver var byggingarlist liðinna tíða. í sögu byggingarlistarinnar er oss sýnt, sem í nokkurs- konar kvikmynd, samfellt endurskin siða hins hverdagslega lífs, hugsana og hugsjóna allra þjóða. Parþenon og þvílíkar bj'ggingar hins forna Hellas innræta oss nærri þvi betur en nokkuð annað hina skýru en allt fvrir það háleitu líeims- skoðun, sem þar ríkti. Hér sjást, svo að ekki verður um villst, dæmi um tilfinning þeirra fyrir samræmi og jafnvægi. hugsjón þeirra um takmarkaða fullkomnun. í framhaldi Rómverja á gríska stílnum kemur í ljós ný tælcni og verk- fræði. Þeir þekktu sement, kunnu að steypa og urðu þannig höfundar að fullkomnun bogans og hvelfingarinnar og fyrstir allra lil að bvggja bús með tilliti til inna þess ekki 384 jörd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.