Jörð - 01.12.1943, Page 49

Jörð - 01.12.1943, Page 49
un á borgabyggingu Bandaríkjanna, til leiðréttingar á mis- tökum iðnaðarhyggju 19. aldarinnar. Styrjöldin hefur haft i för með sér stór spor í áttina. Stofnun nýrra verksmiðja í stórum stíl hefur leitt til nauðsynjar þess að byggja yfir verkamennina í nágrerini þeirra og þannig veitt bygginga- meisturunum einstætt tækifæri til að lmgsa út heil liverfi i einu eða meira og gera tilraunir m.eð framleiðslu húsa í pörtum, sem svo eru send langar leiðir í allar áttir og eru auðveld og ódýr að fella saman þar, sem húsið á að standa. Þannig sést, að enda þótt hefðbundinn stíll megi sín enn mikils, þá eru vonirnar, um nýtt og timaborið form, bjartar. Ekkert land stendur betur að vígi en ísland, í því að koma sér upp timabornum, stil, er sé til fyrirmyndar. Hér eru fá hús yfir aldarfjói-ðungs-gömul, svo að ekki þarf nein hefð hér að vera til trafala, sem annars staðar grúfir yfir bygg- ingameisturunum með þúsund-ára-þunga. Varla nokkurs ■taðar í heiminum eru byggingameistarar jafnóbundnir af fortíðinni. RITGERÐ þessi er auðvitað fremur ætluð til þess að leiða athygli að viðfangsefnum, heldur en til liins, að færa fullnægjandi rök fyrir staðhæfingum liennar. Stuðst hefur verið hér við eftirfarandi rit og skal mælt með þeim til ítarlegri upplýsinga: Behrendt, Walter C.: Modern Building, New York, Harcourt Brace, 1937. Giedion, Siegfried: Space, Time, and Architecture, Cam- ln-idge, Harvard University Press, 1941. Gropius Walter: The New Architecture and the Bauhaus, London, Faber, 1935. Wriglit, Frank, Lloyd: Modern Architecture, Princeton, 1931. Mumford, Lewis: The Culture of Cities, New York, Harcourt Brace, 1938. Richards J. M.: An Introduction to Modern Architecture, London Penguin Books, 1940. JÖRÐ 397
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.