Jörð - 01.12.1943, Side 71

Jörð - 01.12.1943, Side 71
inni. Rétt eftir því, sem i honum lá. I hans hópi þótti allt þetta eftirsóknarvert og viðurkenningarvert. Honum iiefði ekki dottið i hug eitt andartak að svara svona spurningu af fullri einlægni. Það eina sem liann þráði innst inni var að vera bjargvættur — bjarga einhverjum eða einhverju úr mildum háska. Og það átti engan veginn að vera ódýrt afrek, þó að oftast slyppi bann lífs af — og þá aðailega með tilliti til þeirra vandkvæða, sem almennt eru talin á því að athuga sína eigin jarðarför. Aftur á móti missti hann oftast liln eða særðist á annan sambærilegan liátt og bar miklar þjáningar með óbifandi hugprýði, enda minntist dómarinn hans ávalt sérstaklega í réltarsalnum, en mannfjöldinn laust upp fagnaðarópi. Því í réttarsalinn varð hann ávallt að hökta, til að bera vitni á móti föntunum, sem liann hafði yfirbugað, oftast einn síns liðs. Ekki var það nú samt kvenfólk, sem hann lagði í vana sinn að bjarga, þó að það hefði komið fyrir einu sinni eða tvisvar. Honum var einhvernvegirin ekki um kvenfólk, liann skildi það elcki og gat ekki haldið striki sínu jafnhreinu og beinu, þegar það var annarsvegar. Annars luigsaði hann eiginlega aldrei um kvenfólk — nema auðvilað mömniu sina, sem var sérstök i sinni röð. En liann liafði það einhvernveginn á tilfinningunni, að þetta kvenfólk lægi í levni og kæmi með magt og miklu veldi, þegar þess tími væri kominn, og að ekki væri vert að binda sig injög með umsögnum um það, að svo stöddu. Það var hann þó búinn að sjá út, að það var af nállúrunni sérlega vel fallið tit að bjarga, og þó að það befði leiðinlega tillmeyg- ingu til að sjá sjálfu sér farborða, þá varð að notast við það, eins og það var. James Henrv liafði aldrei doltið í hug, að hann mundi bjarga kvenfólki, sem ekki væri fallega ljóshært og korn- ungt. Hinsvegar var hann upp yfir það liafinn að setja nein skilyrði, ef einhver þurfti björgunar við. Tölum ekki um, að en lyf, einkum svaladrykki og því um líkl. Eru nokkurs konar veitingastofur og fyrirgreiðslustöðvar fyrir vegfarendur. J ORÐ 419
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.