Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 5

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 5
Prestafélag3ritiö. SKYGGIÐ EKKI Á! Eftir Kjavtan prófast íielgason. Synodus-ræða 1923. — (Lúk. 19, 1.—10. Sakkeus). í þessum guðspjalls-kafla, sem eg las upp, er okkur sögð saga af manni, sem komst í kynni við Jesú Krist, hafði tal af honum litla stund meðan Jesús stóð við heima hjá honum. En sú stutta viðkynning var nóg til þess, að maðurinn ger- breyttist. Sakkeus hafði verið auðmaður — og sjálfsagt haft miklar mætur á fjármunum sínum, eins og gengur. En eig- urnar hans voru undra-fljótar að falla í verði. Undir eins og Sakkeus er búinn að sjá Jesú og tala við hann, þá varð alt þetta, sem hann hafði haft mestar mætur á, verðlaust í aug- um hans, eða í raun og veru minna en einskis virði. Honum fanst auðæfin vera orðin sér til byrði. Og hann tók það í sig þegar í stað, að losa sig við þá byrði sem fyrst. Annan helminginn hugsaði hann sér að gefa þurfandi mönnum, en verja hinum helmingnum til þess að bæta það, sem hann hafði áður gert rangt. Við vitum ekki hvort Jesús hefir beinlínis ráðlagt honum þetta. Okkur er ekkert sagt um það, hvað þeim fór á milli, um hvað Jesús talaði við hann meðan hann stóð við hjá honum. En auðséð er, að Jesú hefir fallið vel í geð þessi breyting, sem varð á lífsstefnu Sakkeusar, því að hann segir, að þessi dagur hafi orðið honum og öllu heimili hans heilla- dagur. Og þegar Jesús síðar þarf að afsaka sig fyrir að hafa heimsótt tollheimtumanninn og segist vera kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það, þá gefur hann þar með í skyn, að hann hafi talið Sakkeus týndan mann áður, fjötraðan og ófrjálsan; en nú fyrst sé hann frjáls, laus við byrðina, sem gerði hann að ánauðugum þræli; nú sé hann endurleystur maður. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.