Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 11

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 11
Prestafélagsritiö. Skyggið ekki á. 7 ast honum, þá mun hann hjálpa þér og þú munt fá að sjá og reyna, eins og þú óskar. Einkennilegt tákn tímanna er það, hvernig verkalýðurinn hefur snúið baki við kirkjunni, eða kirkjunum, nú um marga áratugi í flestum kristnu menningarlöndunum. Er það ekki undarlegt og íhugunarvert? Jesús Kristur kom sér bezt við þann flokk mannfélagsins, þá fátækustu, bágstöddustu og þá sem lægst voru settir. Það fólk þyrptist að honum til að hlusta á hann, og úr þeim flokki eignaðist hann fyrstu lærisveinana. En er þá sú stétt manna nú á dögum orðin svo ólík því sem hún var fyrir 1900 árum, að hún fráfælist nú Krist og kenn- ingu hans? — Ólíklegt þykir mér það. Er ekki hitt heldur, að boðskapurinn, sem kirkjurnar hafa flutt, sé orðinn nokkuð annar en sá, sem Jesús flutti? Væri hugsanlegt, að þeir fá- tæku og smáu hyrfu svo alment frá kirkjunni, eins og nú á sér víða stað, ef kirkjan hefði ekki brugðist skyldu sinni og flytti enn sams konar gleðiboðskap og Jesús gerði? Þeir eru býsna margir nú á dögum, sem þykjast hafa mik- ið út á »kristindóminn« að setja, ímynda sér, að þeir geti alls ekki verið kristnir menn og vilji það ekki. En langoftast er þetta af misskilningi sprottið, af því að þeir þekkja ekki kristindóminn í sinni upprunalegu mynd. Þeir hafa aldrei séð Krist »með óhjúpuðu andliti.* Það hefur verið skygt á hann fyrir þeim. Kirkjan hefur oft viljað afsaka sig, þegar margir gerast henni fráhverfir, afsaka sig með því, að fólkið sé orðið svo spilt, að það þoli ekki að heyra hina »heilsusamlegu kenn- ingu*. Vera má, að stundum sé nokkuð hæft í því. Vera má, að hugsanir Jesú Krists um hinn ástríka föður allra manna og um Guðs ríki hér á jörðu — svo á jörðu sem á himni vera má að slíkar hugsanir séu of stórfenglegar fyrir nútíðar- innar smásálarskap, bölsýni og vantraust. En þó held ég, að fráhvarfið stafi sjaldnast af því, að aðalhugsjónir kristindóms- ins séu boðaðar með of mikilli alvöru og afli og fyrir þeim barizt af alhuga. Hitt mun fæla fleiri frá kirkjunni, að kenni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.