Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 14

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 14
10 Kjartan Helgason: Prestafélagsritið. leika gerð af vorri hendi. Láttu oss altaf minnast þess, að takmarkið er eitt, þó að leiðirnar og aðferðirnar séu marg- víslegar. Sameina þú þá, sem vilja vera þjónar þínir. Samein- aðu oss alla hvað sem öllum skoðunum líður. Sameinaðu oss í ást og trausti til þín og föður vors á himnum, svo að vér getum ekki annað en verið bræður, og unnið saman og elskað hver annan. — En gef þú oss um fram alt náð til þess, að vera æfinlega þér sameinaðir í vilja vg verki. Og samfélag vort við þig, og samband vort hvers við annan, viljum vér nú styrkja með því, að neyta sameiginlega heilagrar kærleiks- máltíðar þinnar, og minnast þín á þeirri stund er þú fórnaðir þínu jarðneska lífi fyrir ríki þitt. Láttu oss sjá þig í anda á þeirri alvarlegu stund, sjá þína heitu bróðurást til vor allra. Og láttu þá sjón nú og æfinlega hafa óafmáanleg áhrif á alt líf vort. — Heilagi Guðs sonur og bróðir vor; vér horfum til þín, mænum fil þín eftir hjálp. »011 er hjálp af þér«. 011 vor von er til þín. Vertu oss nú nær staddur og leið þú oss síðan þér við hönd um allar leiðir, sem vér eigum ófarnar hér á jörð, og leið oss að lokum í himneska dýrð Guðs föður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.