Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 16

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 16
12 Geir Sæmundsson: Prestafélagsritiö. Það eru sumarhugsanir, sem vakna í sál minni, þó velrar- legl sé út að líta, þegar ég leiði fram í hugann minningar þær, sem ég á um sr. Björn í Miklabæ. Svo bjartar eru þær og hlýjar, — hafa allar á sér einkenni sumarsins. Eg kyntist honum fyrst á prestafundi á Sauðárkrók fyrir rúmum 20 ár- um. Þar hafði eg lítið erindi að flytja um breytingu á ferm- ingarathöfninni í þá átt, sem hún nú er orðin. Eg vildi að það kæmi skýrt fram, að í fermingunni væri aðeins um játn- ing að ræða, af barnanna hálfu, en hvorki eið né loforð. Var erindi þessu illa tekið af flestum fundarmönnum, og þótti þeim slík breyting hin mesta óhæfa. Undi eg þó málalokum ekkert illa, því í strenginn með mér tóku þeir prófastarnir sr. Zophonías og sr. Hjörleifur og sr. Björn í Miklabæ, og það var mér nóg. Eg get þessa hér af því, að þetta var fyrsti vísirinn að við- kynningu okkar sr. Björns, sem síðar leiddi til fullrar vináttu. Á norðlenzku prestafundunum, sem um skeið voru haldnir árlega, á Hólum og Akureyri til skiftis, var sr. Björn einn bezti krafturinn, og átti sinn þátt í því, flestum okkar fremur, að gera þá svo ánægjulega og uppbyggilega, sem raun varð á. Til þess hafði hann líka af miklu að miðla. Maðurinn var svo ástúðlegur og aðlaðandi, og öil framkoman svo hógvær og Ijúfmannleg. Aldrei kom það fyrir, að honum hryti hvass- yrði af vörum, þó hiti kæmi í umræður. Ekki einusinni >ra- bies theologorum* fékk raskað ró hans. Eg man heldur ekki eftir að nærvera nokkurs manns hafi haft jafn friðandi og styrkjandi áhrif á mig sem hans. Sem dæmi þess vil eg segja frá litlu atviki, sem kom fyrir mig úti á Möðruvöllum í Hörg- árdal. Eg var að halda þar héraðsfund, sem byrjaði með guðs- þjónustu í kirkjunni, en daginn eftir átti fundur norðlenzkra presta að hefjast á Akureyri. Stóð eg fyrir altari og leið eitt- hvað svo óvenjulega illa. Líklega hefir það staðið í einhverju sambandi við áhyggjur út af fundinum á Akureyri, því þar var ýmislegt á dagskrá, sem búast mátti við að yrði íkveikju- efni. En þegar eg sneri mér frá altarinu til að tóna, kom eg auga á sr. Björn í kirkjunni. Hafði hann frétt um fundinn á Möðruvöllum og gert þennan krók á leið sína. En um leið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.