Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 29

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 29
Prestafélagsritið. Hvað er kristindómur? 25 andi öldum. Þegar vér því spyrjum: Hvað er kristindómur? eða hverjar eru þær meginhugsanir kristindómsins, sem gera kristinn mann að kristnum manni, þá veit eg enga leið til þess betur fallna og enda sjálfsagðari til að fá leyst úr þeirri spurningu en þá að virða fyrir mér Jesúm sjálfan, þá mynd trúarvitundar hans, sem við mér blasir, er eg virði hann fyrir mér, eða hlýði á boðskap þann, er hann hefir til flutnings. Þá kemur svarið eins og upp í hendurnar á mér. Það sem vér nefnum trúarvitund eins manns, er tilfinning hans fyrir því sambandi, sem hann er í eða æskir að komast í við hina æðstu veru, sem hann veit sig í öllu háðan og eiga tilveru sína undir. Ef vér nú viljum öðlast áreiðanlega vitneskju um innihald og grundvöll trúarvitundar ]esú og hvað sérstaklega einkennir guðrækni hans eða trúarlíf, þá er fyrst af öllu á það að líta, í hvaða sambandi hann vissi sig vera við Guð og tilveruna. Svarið er hér hvorki erfitt viðfangs né nokkurri óvissu undirorpið. Ekkert kemur jafn skýrt og greini- lega fram í öllu hans tali og öllu hans lífi sem trúarleg afstaða hans til Guðs og manna. Hún er ávalt og alstaðar hin sama. Svo alkunna sem það er, verður það þó aldrei of oft tekið fram, að öll afstaða ]esú til Guðs er sonar-afstaða þ. e. af- staða sonar, og það jafnvel eingetins sonar, — til föður síns, og alstaðar skín það fram, að hann álítur afstöðu Guðs til sín vera /b'5ur-afstöðu þ. e. afstöðu föður til sonar síns. Föð- ur-nafnið, sem ]esús ávalt, og að því er bezt verður séð ein- Söngu, notar þar sem hann talar um Guð, og sonar-heitið, sem hann velur sjálfum sér, sonarleg tilbeiðsla þessa föður, barnsleg og skilyrðislaus hlýðni hans við vilja Guðs og undir- gefni fram í dauðann á krossinum, — í öllu þessu opinberast hið innilegasta samband, hið nánasta andlega samlíf, sem hann veit sig vera í við Guð sinn og föður, — í því öllu opinber- sst lifandi eining föður og sonar, þar sem faðirinn lifir áfram í barninu sínu og barnið er sér þess meðvitandi að lifa lífi föður síns. Þetta var grundvöllur sjálfsvitundar hans, hið frum- lesa séreinkenni trúarlífs hans. En með þessu er þá og lýst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.