Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 47

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 47
Prestafélagsritið. Um kirkjulíf á Englandi. 43 að söfnuðurinn syngur standandi, biðst fyrir krjúpandi eða sitjandi, og hlustar á ritningarlestur og ræðu sitjandi. Auk guðsþjónustuhaldsins birtist kirkjulíf Englendinga í víð- tækri safnaðarstarfsemi í margvíslegum myndum. Má þar nefna húsvitjanir til kristilegra áhrifa á heimilunum, og samkomur til andlegrar vakningar, bæði inni við í kirkjum eða fundarhúsum og úti við undir beru lofti; einnig félags- skap með ýmsu móti og margvíslega fræðslustarfsemi, með munnlegri kenslu, með myndasýningum, með bókum og blaða- útgáfu; ennfremur líknarstarfsemi, sem söfnuðurinn annast að öllu eða einhverju leyti. Beinist þessi starfsemi bæði að ungum og öldruðum og miðaldra fólki, að sjúkum, sorgmæddum og fátækum, og að þeim sem fara villir vega og engu andlegu vilja sinna. Einnig beinist starfsemi safnaðanna að trúboði meðal heiðingja, og að því að styrkja trúbræður í öðrum löndum, sem erfiðlega eru settir á einhvern hátt. Einna stórfenglegust er sú starfsemin, sem beinist að börn- um og ungmennum. Skilst mönnum það bezt, þegar þeir sjá af nýjustu skýrslum, að sunnudagaskólar þjóðkirkju- og utan- þjóðkirkjumanna eru sóttir af 5 til 6 miljónum barna. Auk þess eru kristileg félög ungra manna og kvenna víðsvegar um Iandið og starfa með miklum krafti. Einnig eru ýmis- leg önnur félög með uppeldismarkmiði styrkt af kirkjunnar mönnum, t. d. svonefnd »Skátafélög«, bæði fyrir drengi og stúlkur, o. fl. Mikið er einnig gert til þess að ná með boðskap og áhrif kristindómsins til fulltíða karla og kvenna utan guðsþjónust- anna í kirkjunum, og reynt á ýmsa vegu að fá menn til að taka þátt í kirkjulegri starfsemi. Eru útisamkomur víða not- aðar til þessa. Er þá reistur ræðustóll á einhverjum stað, þar sem heppilegt þykir, og þar stígur ræðumaður í stólinn, en hljóðfærasveit eða söngflokkur syngur vanalegast á undan og eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.