Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 60

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 60
56 Hálfdan Helgason: Presfafélagsritið. gjörðar og þakkarsálmar ti! Guðs, frá vörum þeirra trúboða, sem hafa séð undursamlega ávexti starfsemi sinnar og frá vörum þeirra heiðingja, sem í Jesú Kristi hafa fundið frels- ara sinn og drottin. Slíkur þakkar- og lofgjörðarsöngur var það, sem hljómaði í eyrum þeirra þúsunda manna, sem á liðnu vori þyrptust í kring um indverska trúboðann Sundar Singh er hann heimsótti Norðurálfu og skýrði frá dásemdum Guðs á trú- boðsakrinum indverska. Með alvöruþrungnum, en þó ein- földum og hrífandi vitnisburði sínum um dásamlega náð og kærleika drottins við sig, í öllum erfiðleikum og raunum lífs síns, hreif hann svo alla þá, er heyrðu til hans og kyntust honum, að honum hefir verið valið engu minna tignarheiti en »postuli Indlands« og verið líkt við önnur eins stórmenni kirkju vorrar og Pál postula eða Frans frá Assisi. I. Sundar Singh fæddist í bænum *Rampur« á Norður-Ind- landi 3. sept. 1889 og er því nú rúmlega þrítugur að aldri. Hann ólst upp á heimili foreldra sinna, þar sem ekkert skorti af neinum þeim lífsþægindum, sem auðurinn fær veitt. Þegar frá fyrstu byrjun hændist hann mjög að móður sinni, sem var innilega trúhneigð kona og af hjarta innlífuð dul- rænni guðrækni Indverja. Sundar litli var henni þá líka sérstaklega ástfólginn, bæði sökum þess, að hann var yngst- ur sona hennar, og vegna þess, að hjá honum fann hún þá djúpu trúarþrá, sem hún sjálf bar í brjósti sínu, en sem hún saknaði svo mjög hjá veraldlega lyndum bræðrum hans. Það var þá líka heitasta ósk hennar, að Sundar yrði »sadhu«, maður sem helgar Guði alt sitt líf, og hún lét einkis ófreist- að til þess að tendra bál lifandi trúarsannfæringar í brjósti hans. Hvergi sjáum vér betur þann mikla kærleika, er tengdi þau mæðgin saman, og þann þakklætishug, er hann ávalt síðan bar til hennar, en af þessum orðum hans: »Sjái eg ekki móður mína í himnaríki, þá bið eg Guð þess, að hann sendi mig til helvítis, svo að eg geti verið með henni þar«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.