Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 65

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 65
Prestafélagsritið. Sadhu Sundar Singh. 61 sem stóru, sá hann dásamlega náð frelsara síns og arotl- ins. Honum var það ljúft, að fá að líða með honum og bera kross hans. Um fyrstu kvalanótt sína, er hann skjálfandi af kulda og örmagna af þreytu, hungri og þorsta, hugsaði til allra þæginda æskuheimilis síns, komst hannj svo að orði: »Eg hélt á nýja tesíamentinu í hendinni. Þessi nótt er mér ávalt minnisstæð, sem fyrsta nótt mín í himnaríki«. Svo viðburðarík sem þessi fyrsta trúboðsferð Sundar Singhs var, skal þó ekki farið frekar út í hana hér. A árunum 1909—1910 var hann önnum kafinn við vísindanám, sem hann stundaði við guðfræðiskólann í Lahor, en gaf sig þó að prédikarastarfsemi sinni jafnhliða. Það má nærri geta, að starfsemi hans hafði þegar vakið allmikla eftirtekt meðal aðal- manna indverska trúboðsins og þeir gerðu þá líka alt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að ráða hinn unga, djarfa og táp- mikla trúboða í sína þjónustu. En Sundar vildi ekki láta telja sig til nokkurrar ákveðinnar kirkjudeildar, þar sem hann hugði, að slíkt mundi leggja höft á starfsemi sína og þrengja verka- hring sinn og vildi því ekki ganga í þjónustu ensk-indversku kirkjunnar, en yfirgaf nú skólann og gerðist farandprédikari að nýju. Leið hans lá nú, meðal annars, inn í Tíbet, fjallalandið mikla. Má með sanni segja, að hann hafi hvergi stigið fleiri þrautasporin en þar, enda hafa Tíbetbúar hingað til gert alt «1 þess að loka landinu fyrir aðkomumönnum og hvergi hafa blóðstraumar kristinna píslarvotta runnið eins og þar. Tíbet- búar eru búddhatrúar, að svo miklu leyti, sem hægt er að nefna stefnu Búddha, í þeirri mynd, sem hún birtist þar »trú«. Grimd þeirra og ofstæki er viðbrugðið. Dauðadómi fullnægja þeir aðallega með tvennu móti: Ýmist sauma þeir sakborn- ing inn í rennblauta nautshúð og bera hann síðan út í sól- skinið. Smátt og smátt þornar húðin og skorpnar um leið, en hinn dauðadæmdi kvelst ógurlega, unz hann kremst til dauða eða kafnar. Slíkt dauðastríð getur staðið yfir í alt að því þrjá daga. Stundum er sakborningi kastað niður í djúpan, þurran brunn og deyr hann þar úr hungri og þorsta og af afleið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.