Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 85

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 85
Prestafélagsritið. ]ohn R. Mott. 81 an hinna ýmsu félagsdeilda í Evrópu, og í Ameríku studdi Mott að því, að úr þessu gæti orðið.. Nafn Motts var þegar orðið þekt víða í Evrópu, og hugðu menn gott til komu hans, er hann þáði það boð að halda samkomur í háskólabæjum á Englandi og víðar í Evrópu. Að þeirri ferð lokinni var stofnað „Veraldarsamband hinna kristilegu stúdentafélagaog fór aðalundirbúningur að stofn- uninni fram á norrænum kristilegum stúdentafundi, er haldinn var árið 1895 í Vadstena, og var Mott boðinn á fundinn. En nú sá Mott, að víðar þurfti að ferðast um en í Amer- íku og Evrópu. Það þurfti að flytja boðskapinn um allar álfur heims. Fór nú Mott hina fyrstu ferð sína til Asíu. Á þeirri ferð komu í ljós hans miklu hæfileikar, sáust þá greinilega yfir- burðir hins andlega herforingja og stjórnanda. Stefnuskrá hans var og er: Kristilegur »imperialisme« þ. e. sigur og yfirráð guðsríkis nái um allan heim. Fáir þekkja betur stúdenta og stúdentalíf í ýmsum löndum en John Mott, og það ekki af bókum og frásögnum eingöngu, heldur af eigin sjón. Hann fer land úr landi og er nákunn- ugur staðháttum, lífsvenjum og hugsunarhætti hinna ýmsu þjóða. Það hefir verið sagt um hann: »John Mott spekúlerar í heilum löndum eins og Bismarck*. En aðferð hans er önn- ur og markmiðið annað. En starf hans er borið uppi af þeirri trú og vissu, að kristindómurinn eigi að ná til allra. Trú hans er hinn brennandi áhugi. Þetta sáu stúdentarnir í Indlandi, Ástralíu, Kína og Japan. Menn þyrptust að honum, hlustuðu á manninn og fylgdu svo málefninu. í þessari byrjun var lífskraftur, mustarðskornið, sem verður að stóru tré. Menn létu sér ekki nægja að fylgja manninum, en þeir voru leiddir af honum til drottins. Páll postuli segir: »Þér hafið gerst eftirbreytendur vorir og drott- ins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda« (1. Þess. 1, 6.). Þannig fer, þar sem starfið er heilbrigt, þar er breytt samkvæmt þessum orðum: »Hann fór með hann til Jesú« (Jóh. 1, 43.). 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.