Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 90

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 90
86 Bjarni ]ÓnSSOn: PrestaíélagsritiB. höfuðið lítið eitt. í orðum hans má finna undirstrauma kærleikans, sem á uppsprettu sína í umgengni við Guð. Annríki hans er mikið, hverja stundina verður hann að nota, já, hverja mínút- una; en aldrei er asi á honum, ekkert fum, gagnsýrður er hann af trú og rólegur í framgöngu allri. Þegar tillögur hans ná ekki fram að ganga eða áætlanir hanslverða að engu, þá er hann einnig rólegur, í fullkomnu jafnvægi, og vel þolir hann andmæli. Er hér ein saga, sem sýnir það. A samkomu einni talaði Mott um kraft Hrists og þann sigur, sem hann veitir. Stúdent einn greip fram í, kvaðst þekkja afl, sem væri Kristi meira og veitti meiri sigur í baráttu og freistingum. Mott svaraði rólega: »Það er gott, vinur minn. Þá vil eg stinga upp á því, að þér ferðist með mér og segið stúdentum frá þessu afli, það veitir ekki af því að benda mönnum á rétta hjálp*. En um kvöldið kom hinn sami stúdent til dr. Motts; um samtal þeirra vita menn ekki annað en það, að stúdentinn játaði, að hann þyrfti á krafti Krists að halda; og þetta samtal varð hinum unga manni til blessunar. Einn af skrifurum Motts, sem hafði verið í þjónustu hans í 12 ár, segir svo: »Mott skiftir aldrei skapi. Eg hefi aldrei séð hann þjóta upp í bræði, og aldrei heyrt hann tala óvingjarn- legt orð um nokkurn eða við nokkurn«. Þetta er kristindóm- ur, sem má sjást. Þessi lærisveinn drottins leggur alt í Guðs hönd, lætur stjórnast af honum og treystir handleiðslu hans. Saga sú, sem hér fer á eftir sýnir þetta: john Mott var í árs- byrjun 1912 á leið til Evrópu og kom til London í þeim er- indum að undirbúa förina til Indlands í lok þess árs. En það er venja hans, er hann hefir séð, hvenær hann muni hafa lokið erindum sínum, að panta far heim aftur. En þessari venju slepti hann í þetta sinn, og segir svo frá: »Um leið og eg var að undirbúa för mína til Indlands, hvöttu menn mig til að panta far með »Titanic« og fara með því um vorið, er það færi fyrstu ferðina yfir hafið. Það varð ekki af þessu. Nokkru síðar kom eg til Belfast og sá þar hið risavaxna skip, sem var nýkomið úr reynsluleiðangri. Nú vaknaði löngun mín að taka mér far með því. I marz-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.