Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 96

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 96
92 Þorsteinn Briem: Presíaféiagsritið, rit, að hafi byrjað á því, að hann settist að undir tré einu og sat þar hreyfingarlaus árum saman. Og er liðin voru mörg ár, segja trúarritin, flutti hann sig og settist undir annað tré og sat þar enn lengur. Á þennan hátt vildi hann læra sjálfur og kenna öðrum að flýja lífið og störf þess með þrá þess og áhyggjum, unaði og gleði. I þessa átt eða þessu svipað hafa þeir byrjað fleiri, sem önnur trúarbrögð eru við kend. Þeir hafa litið smám augum á gleði lífsins og unað þess, og þeir hafa viljað kenna öðrum hið sama. Þeir hafa séð öfgar nautnanna og lystisemdanna og séð hve þær voru hættulegar mannshjartanu. Og þeir hafa ekki séð annað ráð til þess að vinna bug á þeim óvini sannr- ar mannlífsgæfu, en að kenna mönnum að fyrirlíta nær alla gleði mannlegs lífs. Fyrir því forðuðust þeir hana í fylsta mæli sjálfir og kendu öðrum hið sáma. Nú mun yður vera ljóst hvað gestsaugað mundi sjá og hví- líka undrun það mundi vekja hjá aðkomumanni, frá öðrum trúarbrögðum, að heyra hvernig Jesús byrjar starf sitt, sam- kvæmt því sem guðspjallstexti minn skýrir frá. Að hann byrjar starf sitt á að leggja blessun sína yfir gleðina, og að fyrsta för ]esú með lærisveinum sínum er för til gleðilunáar. Þetta mun ekki hafa verið tilviljun ein, það sjáum vér af því, hve oft Jesús víkur síðar í ræðum sínum að þessu sama efni, er hann líkir hinu æðsta og fegursta við gleðina, og dregur dæmi af henni er hann vill lýsa því, sem er óviðjafnanlegt. En hverskonar gleði dregur hann þá dæmi af. Það er starfs- gleðin og heimilisg'/edm. Þ. e. gleði bóndans, sem finnur sauðinn, gleði húsfreyjunnar, sem finnur peninginn sinn, gleði jarðræktarmanns, sem finnur fjársjóðinn á akri sínum. Þ. e. gleði móðurinnar, sem horfir á nýfætt barnið sitt og gleymir þjáningum sínum, og gleði föðurins, sem fær soninn sinn heim aftur. Og hvað eftir annað dregur hann líkingar af því, sem guðspjallið minnir oss á, af brúðkaupsgleði og brúðkaupssiðum. Athugið vel ræður og líkingar Jesú og sjáið hve oft hann notar hina jarðnesku gleði til að tákna hið himneska, jafnvel guðsríkið sjálft. Vér sjáum af dæmum hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.