Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 99

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Qupperneq 99
Preslafélagsriliö. Kristur blessar gleðina. 95 gjöf er misnotuð einatt? Það má segja um gleðiþrá mann- anna eins og skáldið frá Breiðafirði segir um viðkvæmnina: „Veldur bæöi sælu og synd svo sem með er farið“! Gleðiþráin er oss ásköpuð, eins og guðsþráin, til að knýja oss til að leita sannrar sælu og fullkomnunar. Hún á að vera oss styrktarstafur í lífinu og leiðarljós á veginum til drottins. Einmitt það knýr menn fastast til að leita hans, að þeir finna ekki gleðiþrá hjarta síns fullnægt, fyr en í honum. En hún veldur ekki einungis sælu, hún getur og valdið syndi Þegar hún leiðist afvega eða finnur ekki réttan veg, þá verð- ur hún, vegna ástríðu sinnar, einn hinn hættulegasti synda- valdur mannheima, og sinn eiginn böðull. En einmitt af því að gleðiþráin er Guðs gjöf, þá þurfum vér að læra að fara svo með hana hjá sjálfum oss og hjá börnum vorum, að hún fái valdið þeim sælu, en ekki syndar. Og þeir sem sjá þær hættur og finna þær öfgar, hvar geta þeir lært rétta aðferð gegn þeim? Þeir læra hana ekki af trúarföðurnum, sem settist að undir trénu. Þeir læra ekki réttu aðferðina með því að smá eða fordæma lífsgleðina eða gleðiþrá æskunnar. Þeir læra hana af ]esú. ]esús hefir nýlega tekið sér nokkra lærisveina. Allir eða flestir eru það ungir menn. Og oss er óhætt að hugsa oss að þeir ungu menn hafi þá í upphafi verið rétt eins og ungir menn gerast: Kátir og fjörmiklir, orðhvatir eins og Pétur og Natanael, skapbráðir eins og »þrumusynirnir« Jakob og Jóhannes, og viljað taka sjálfir á hlutunum eins og Tómas; og allir hafa þeir verið gæddir heitri lífsþrá og gleðiþrá; annars mundu þeir tæplega hafa gengið þessum unga og ókunna, en karlmannlega, bjart- sýna og lífsglaða leiðtoga skilyrðislaust á hönd. Og Jesús hefir þekt þá. Lokar hann þá inni í kenslusal og vill hann þannig halda þeim föstum við orð sitt? Fer hann þegar með þá út í eyðimörkina til að draga þá út úr lífinu og freistingum þess og hættum? Fer hann þá þegar að prédika fyrir þeim hvílík ófreskja veröldin sé, og hvaða óargadýrum þeir muni mæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.