Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 102

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 102
98 Þorsieinn Briem: Prestafélagsritiö. legan unað. Ger þú þitt til að ellin fái glaðst með þér. Reyndu að skilja hana, þá skilurðu ef til vill betur þig sjálfan. Og ef þú reynir það, þá mun drottinn vor sjálfur áreiðanlega opinbera þér dýrð sína í sannari og hreinni æsku- gleði, en fyrir nokkurt verð verður keypt. Og eigir þú að bera gæfu til þess að dýrð drottins opin- berist á þér, þannig að aðrir fái séð það á lífi þínu, að þú eigir dýrð drottins þér í hjarta, hafir öðlast trúna á hann og kannað lífssambandið við hann, þá mun sú dýrð opinberast á heimili þínu fyrst. Annarstaðar og á annan veg getur hún ekki fyr opinberast. Sú sem fyrst allra vildi opinbera þér dýrð drottins, hún gerði það, er þú hvíldir við brjóst hennar heima á heimili þínu. Svo átt þú að opinbera drottins dýrð, með kærleika þínum til hennar fyrst og framar öðru. Þér var hún heima sýnd, svo átt þú og að sýna hana heima! Eg hefi nú talað til æskunnar, út frá guðspjallinu. En hvert orð til hennar vildi eg og láta ná eyrum yðar, þér eldri. Þér hafið séð hvað guðspjallið fær kent yður. Þér hafið séð, að þér sjálf eigið yfir þeim stað að ráða, sem drottinn vor kjöri til að opinbera dýrð sína, svo hans lærisveinar tryðu á hann. Þér viljið gera börn yðar að lærisveinum hans. Þér viljið að þeir lærisveinar trúi á hann. Lát þá drottinn ná að opinbera dýrð sína fyrir þeim á þeim stað, sem hann kjöri til þess. Lát dýrð Guðs opinberast á heimili þínu og á sjálfum þér, á tali þínu, á dómum þínum, á kærleika þínum, á gleði þinni, á þolgæði þínu og styrkleik og þolinmæði. Dýrð drottins opin- berast þar sem heimilið er gott, þar sem elli og æska eiga sameiginlegan unað. Mundu þá, að til þess að svo verði, þá er einnig nokkuð heimtað af þér. Ef æskan fær ekki að fullu skilið þig, þína lífsreynslu, þínar hugsanir og áhyggjur, þá verðurðu að minnast þess, að æskan stendur þar ver að vígi> en þú sjálfur. Þú skilur æskuna ekki sjálfur oft og einatt, þú ert ekki ungur með henni, hvernig á hún þá að vera gömu! með þér. Flest elli hefur þó einu sinni verið ung, en heilbrigð æska hefir aldrei verið gömul. Munið hvernig Jesús fer að kenna sínum ungu lærisvein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.