Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 111

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 111
Prestafélagsritið. Merkileg bók um upprisu Krists. 107 fregninni, því að kona sín hefði enn vanrækt það. Hann til- tók enn fremur, að ættingjar sínir ættu heima í Ström-sókn. — Við tilraunirnar í Göteborg náðist jafnvel mynd af honum líkömuðum. En erfiðlega gekk í fyrstu að hafa uppi á honum í Jemtlandi. Enginn kannaðist þar við Sven Strömberg. En sænskum konsúl í Winnipeg, Oehlén að nafni, tókst að kom- ast til botns í málinu. Hann birti bréf frá Göteborg (þar sem getið var um það, er hjá miðlinum hafði gerst) í tveim blöð- um vestra. Með þeim hætti komst fregnin til ekkjunnar, sem átti heima í Nýja-Stockhólmi vestra. Hún hafði að vísu ritað bréf til ættmenna látins manns síns og sagt þar frá andláti hans, en vanrækt að fara með bréfið á pósthúsið, sem var tólf mílur vegar frá bústað hennar. Nú kom í ljós, að maður hennar hafði nefnst Ersson heima í Svíþjóð, en tekið sér nýtt ættarnafn vestra og kallað sig Strömberg. Fyrir þessa sök könnuðust menn ekki í fyrstu við hann í Strömsókn í Jemtlandi. í Svíþjóð var gefinn út sérstakur bæklingur um þessa ein- kennilegu dánarfregn. Prófessor Hoffmann kveður nú upp þann dóm, að þennan atburð geti menn ekki og megi menn ekki skýra á aðra leið en þá, að hér sé um raunverulega fregn úr heimi framliðinna manna að ræða. Nokkur önnur lík dæmi bendir hann á. Tvö þeirra tekur hann úr hinni frægu bók þýzka læknisins Júlíusar Kerners: Die Seherin von Prevorst. Sá ágæti maður gerði í byrjun 19. aldar margar og merkilegar athuganir á svefngöngukonunni frú Hauffe. Hún var gædd frábærri ófreskisgáfu og dr. Kerner sannfærðist fyrir margra ára athuganir um, að hún sá inn í annan heim og komst í samband við framliðna menn. Hann snerist fyrir þá reynslu til fullkominnar andahyggju. Próf. Hoffmann kemst að þeirri niðurstöðu í þessum kafla bókarinnar, að sum beztu dæmin sanni, að andaheimurinn geti í raun og veru náð inn í vora jarðnesku tilveru. Og fáist menn til að gera sér það ljóst, þá sé hér að ræða um ómet- anlegan þekkingarauka. Og þessi nýi þekkingar-auki hljóti að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.